Flugeldamengun blæs líklega í burtu um áramótin Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 12:30 Mikil svifryksmengun hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu tvenn síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga. Flugeldar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga.
Flugeldar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira