Íþróttafólkið okkar meira gúglað í ár Stefán Þór Hjartarson skrifar 24. desember 2018 10:00 Þó að íþróttamennirnir séu að ná tónlistarfólkinu okkar trónir Kaleo enn á toppnum. Fréttablaðið/Anton Brink Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo heldur toppsætinu frá því í fyrra yfir mest gúgluðu Íslendingana á alþjóðavísu á árinu sem er að líða, samkvæmt tölum H:N Markaðssamskipta. Heldur færri gúgluðu þó hljómsveitina í ár, 1,9 milljónir leituðu samanborið við 3,6 milljónir í fyrra. „Stefán Karl Stefánsson leikari er sá Íslendingur sem var næstmest gúglaður á árinu en eins og kunnugt er féll hann frá á árinu, langt fyrir aldur fram. Í þriðja sæti er Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu. Rúrik átti svo sannarlega stórleik utan vallar á HM í Rússlandi í sumar og eignaðist gríðarlegan fjölda aðdáenda sem skilar sér náttúrulega í góðu sæti á þessum lista,“ segir Kristján Hjálmarsson, almanna- og viðskiptatengslastjóri H:N Markaðssamskipta. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið tekur tölurnar saman. Kristján segir óhjákvæmilegt að koma auga á ákveðinn mun milli ára. „Við sjáum ákveðna breytingu frá í fyrra – íþróttafólkið er að koma sterkar inn samanborið við tónlistarfólkið okkar. Í fyrra voru það Kaleo, Of Monsters And Men og Björk sem sátu í þremur efstu sætunum. Nú sjáum við að staðan er aðeins önnur. Auk þess sem stjórnmálamenn á borð við Sigmund Davíð, sem var nokkuð vinsæll í fyrra, eru ekki að draga fólk eins mikið að leitarvélinni.“Íslenskir íþróttamenn fara að verða vinsælli en tónlistarfólkið – mikið til Rúrik að þakka.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2018 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira