Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2019 Tinni Sveinsson skrifar 8. janúar 2019 15:00 Hlustendur skera úr um hverjir standa uppi sem sigurvegarar í kosningunni hér á Vísi. Um næstu mánaðarmót, laugardaginn 2. febrúar, verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin í Háskólabíó. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 26. janúar.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Um næstu mánaðarmót, laugardaginn 2. febrúar, verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin í Háskólabíó. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 26. janúar.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi. 2. febrúar 2019 19:30