Föstudagsplaylisti Special-K Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. janúar 2019 12:00 Skiptu í kósýgírinn með Katrínu Helgu. Kristlín Dís Reykjavíkurdóttirin og myndlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir, sem gengur einnig undir nafninu Special-K, er lagavaldur föstudagslistans að þessu sinni. Sveimandi sólótónlist hennar sem Special-K er mun rólegri að yfirbragði en hart hip-hop Reykjavíkurdætra, og líkist mun frekar draumapoppinu sem einkenndi eldra verkefni hennar, Krika. Auk þessa er hún hluti af tónleikasveit tónlistarkonunnar Sóleyjar, og spilar þar á hljómborð ásamt því að vera bakraddarsöngkona. Nýverið kom út kassettan I Thought I’d Be More Famous by Now í takmörkuðu upplagi hjá japönsku fyrirtæki, en internetútgáfa plötunnar, þar sem myndband fylgir hverju lagi, birtist 27. janúar næstkomandi. Special-K spilar svo í lok janúar í London, tekur tónleikaferðalag um Japan í mars og spilar á SPOT-hátíðinni í Danmörku í maí. Þar að auki eru Reykjavíkurdætur á leið út til Hollands að spila á Eurosonic-hátíðinni í janúar þar sem þær taka einnig á móti MME-verðlaununum sem þær unnu nýverið. Varðandi lagavalið segir Katrín listann engan partýplaylista, þetta sé frekar „svona fyrir þá sem eru heima í kósýgír.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Reykjavíkurdóttirin og myndlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir, sem gengur einnig undir nafninu Special-K, er lagavaldur föstudagslistans að þessu sinni. Sveimandi sólótónlist hennar sem Special-K er mun rólegri að yfirbragði en hart hip-hop Reykjavíkurdætra, og líkist mun frekar draumapoppinu sem einkenndi eldra verkefni hennar, Krika. Auk þessa er hún hluti af tónleikasveit tónlistarkonunnar Sóleyjar, og spilar þar á hljómborð ásamt því að vera bakraddarsöngkona. Nýverið kom út kassettan I Thought I’d Be More Famous by Now í takmörkuðu upplagi hjá japönsku fyrirtæki, en internetútgáfa plötunnar, þar sem myndband fylgir hverju lagi, birtist 27. janúar næstkomandi. Special-K spilar svo í lok janúar í London, tekur tónleikaferðalag um Japan í mars og spilar á SPOT-hátíðinni í Danmörku í maí. Þar að auki eru Reykjavíkurdætur á leið út til Hollands að spila á Eurosonic-hátíðinni í janúar þar sem þær taka einnig á móti MME-verðlaununum sem þær unnu nýverið. Varðandi lagavalið segir Katrín listann engan partýplaylista, þetta sé frekar „svona fyrir þá sem eru heima í kósýgír.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira