Framhaldið hjá SGS skýrist eftir helgi Sighvatur Arnmundsson skrifar 18. janúar 2019 06:15 Samninganefnd SGS fundaði frá klukkan 10 til 17 í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Gangurinn er þannig að við ætlum að hittast aftur á þriðjudaginn. Eitt af því sem menn munu ræða er hvort hann sé nægur eða hvort það sé líklegra til árangurs að vísa þessu til ríkissáttasemjara. Það verður væntanlega eitt af því sem formennirnir munu ræða við sitt fólk núna um helgina,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS). Samninganefnd SGS, sem samansett er af formönnum þeirra sextán félaga sem eru í samflotinu, kom saman til fundar í gær til að fara yfir stöðuna. Flosi segir að farið hafi verið yfir alla þá vinnu sem fram hafi farið í ýmsum undirhópum þar sem SGS vinni með Eflingu og að viðræðunefndin hafi gert grein fyrir viðræðunum við Samtök atvinnulífsins. „Þetta þokast áfram og í mörgum þessara undirhópa hefur farið fram mjög gagnleg vinna. Það standa samt ennþá út af borðinu mjög stór mál. Það er til dæmis ekki mikið byrjað að ræða launaliðinn,“ segir Flosi. Efling og Verkalýðsfélag Akraness drógu sig út úr samfloti SGS skömmu fyrir jól, vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara og tóku upp samstarf við VR. Verkalýðsfélag Grindavíkur bættist svo í hópinn í síðustu viku. Þá hefur Framsýn á Húsavík sagst ætla að vísa deilunni til ríkissáttasemjara ef ekki kemst skriður á viðræðurnar. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
„Gangurinn er þannig að við ætlum að hittast aftur á þriðjudaginn. Eitt af því sem menn munu ræða er hvort hann sé nægur eða hvort það sé líklegra til árangurs að vísa þessu til ríkissáttasemjara. Það verður væntanlega eitt af því sem formennirnir munu ræða við sitt fólk núna um helgina,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS). Samninganefnd SGS, sem samansett er af formönnum þeirra sextán félaga sem eru í samflotinu, kom saman til fundar í gær til að fara yfir stöðuna. Flosi segir að farið hafi verið yfir alla þá vinnu sem fram hafi farið í ýmsum undirhópum þar sem SGS vinni með Eflingu og að viðræðunefndin hafi gert grein fyrir viðræðunum við Samtök atvinnulífsins. „Þetta þokast áfram og í mörgum þessara undirhópa hefur farið fram mjög gagnleg vinna. Það standa samt ennþá út af borðinu mjög stór mál. Það er til dæmis ekki mikið byrjað að ræða launaliðinn,“ segir Flosi. Efling og Verkalýðsfélag Akraness drógu sig út úr samfloti SGS skömmu fyrir jól, vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara og tóku upp samstarf við VR. Verkalýðsfélag Grindavíkur bættist svo í hópinn í síðustu viku. Þá hefur Framsýn á Húsavík sagst ætla að vísa deilunni til ríkissáttasemjara ef ekki kemst skriður á viðræðurnar.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira