Fresta útgáfu afmælisbókar Jóns Baldvins Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2019 16:42 Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra. FBL/Stefán Jón Baldvin Hannibalsson og útgáfufélagið Skrudda hafa ákveðið að fresta útgáfu bókar sem átti að geyma ræður, rit og greinar Jóns Baldvins. Átti að gefa út bókina nú í febrúar í tilefni af því að Jón Baldvin, sem er fyrrverandi utanríkisráðherra, verður áttatíu ára 21. febrúar næstkomandi. Greint var fyrst frá frestun bókarinnar á vef Eyjunnar en Steingrímur Steinþórsson hjá Skruddu staðfestir þetta í samtali við Vísi. Steingrímur segir útgáfuna og Jón hafa tekið ákvörðun um að fresta útgáfu bókarinnar í sameiningu. Jón hefur lokið sínum hluta útgáfunnar, það er að segja skrifum og samantekt á ræðum, ritum og greinum, en bókin hafði þó ekki verið send til prentunar. Hvenær hún verður gefin út er óráðið að sögn Steingríms. Í síðustu viku birtust í Stundinni frásagnir fjögurra kvenna um áreitni Jóns Baldvins. Þeirra á meðal er Guðrún Harðardóttir, frænka eiginkonu Jóns Baldvins. Árið 2012 greindi Guðrún frá því í Nýju lífi að Jón Baldvin hefði sent henni bréf þegar hún var barn að aldri sem innihéldu berorðar kynlífslýsingar. Guðrún hefur stofnað sérstakan #metoo-hóp á Facebook sem er tileinkaður Jóni Baldvini. Eru á fimmta hundrað meðlimir í þeim hópi. Bókin sem gefa átti út átti að innihalda ræður, rit og greinar Jóns um frumkvæði Íslands að stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóða, samningana við ESB um Evrópska efnahagssvæðið og Norræna módelið sem raunhæfan valkost við auðræði nýfrjálshyggjunnar, að því er fram kemur á vef Eyjunnar. Bókmenntir MeToo Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar Tengdar fréttir Guðrún segir tíðarandann annan í dag en þegar hún greindi frá bréfum Jóns Baldvins Segir viðbrögðin árið 2012 hafa verið skell fyrir sig. 14. janúar 2019 11:46 „Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna“ Jón Baldvin var alræmdur á Ísafirði meðan hann var skólameistari þar. 14. janúar 2019 13:51 Jón Baldvin borinn þungum sökum um kynferðisbrot MeToo-hópur á Facebook hefur verið stofnaður vegna fyrrverandi utanríkisráðherra auk þess sem fimm konur hafa greint frá meintri áreitni hans í Stundinni í dag og í gær. 12. janúar 2019 22:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson og útgáfufélagið Skrudda hafa ákveðið að fresta útgáfu bókar sem átti að geyma ræður, rit og greinar Jóns Baldvins. Átti að gefa út bókina nú í febrúar í tilefni af því að Jón Baldvin, sem er fyrrverandi utanríkisráðherra, verður áttatíu ára 21. febrúar næstkomandi. Greint var fyrst frá frestun bókarinnar á vef Eyjunnar en Steingrímur Steinþórsson hjá Skruddu staðfestir þetta í samtali við Vísi. Steingrímur segir útgáfuna og Jón hafa tekið ákvörðun um að fresta útgáfu bókarinnar í sameiningu. Jón hefur lokið sínum hluta útgáfunnar, það er að segja skrifum og samantekt á ræðum, ritum og greinum, en bókin hafði þó ekki verið send til prentunar. Hvenær hún verður gefin út er óráðið að sögn Steingríms. Í síðustu viku birtust í Stundinni frásagnir fjögurra kvenna um áreitni Jóns Baldvins. Þeirra á meðal er Guðrún Harðardóttir, frænka eiginkonu Jóns Baldvins. Árið 2012 greindi Guðrún frá því í Nýju lífi að Jón Baldvin hefði sent henni bréf þegar hún var barn að aldri sem innihéldu berorðar kynlífslýsingar. Guðrún hefur stofnað sérstakan #metoo-hóp á Facebook sem er tileinkaður Jóni Baldvini. Eru á fimmta hundrað meðlimir í þeim hópi. Bókin sem gefa átti út átti að innihalda ræður, rit og greinar Jóns um frumkvæði Íslands að stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóða, samningana við ESB um Evrópska efnahagssvæðið og Norræna módelið sem raunhæfan valkost við auðræði nýfrjálshyggjunnar, að því er fram kemur á vef Eyjunnar.
Bókmenntir MeToo Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar Tengdar fréttir Guðrún segir tíðarandann annan í dag en þegar hún greindi frá bréfum Jóns Baldvins Segir viðbrögðin árið 2012 hafa verið skell fyrir sig. 14. janúar 2019 11:46 „Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna“ Jón Baldvin var alræmdur á Ísafirði meðan hann var skólameistari þar. 14. janúar 2019 13:51 Jón Baldvin borinn þungum sökum um kynferðisbrot MeToo-hópur á Facebook hefur verið stofnaður vegna fyrrverandi utanríkisráðherra auk þess sem fimm konur hafa greint frá meintri áreitni hans í Stundinni í dag og í gær. 12. janúar 2019 22:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Sjá meira
Guðrún segir tíðarandann annan í dag en þegar hún greindi frá bréfum Jóns Baldvins Segir viðbrögðin árið 2012 hafa verið skell fyrir sig. 14. janúar 2019 11:46
„Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna“ Jón Baldvin var alræmdur á Ísafirði meðan hann var skólameistari þar. 14. janúar 2019 13:51
Jón Baldvin borinn þungum sökum um kynferðisbrot MeToo-hópur á Facebook hefur verið stofnaður vegna fyrrverandi utanríkisráðherra auk þess sem fimm konur hafa greint frá meintri áreitni hans í Stundinni í dag og í gær. 12. janúar 2019 22:00