Malín Brand segist hafa lent í hakkavél samfélagsins Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2019 14:30 „Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð?“ spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015. Malín hefur í dag lokið samfélagsþjónustu og starfar við bílaendurvinnslu og ritstjórn hjá ABC barnahjálp. Hún kveðst vera á góðum stað og reynir ekki að grafa eða gleyma brotum sínum, en hefur þó engin samskipti átt við systur sína síðan í maí 2015.Vinstri handleggurinn fór að hristast Ýmislegt hefur gengið á hjá Malín í gegnum tíðina, en hún hefur áður lýst erfiðum uppvexti í söfnuði Votta Jehóva, auk þess sem hún er með Parkinson sjúkdóminn, en einkennin fóru fyrst að gera vart við sig árið 2013, þegar hún var við störf á Morgunblaðinu. „Allt í einu var bara vinstri handleggurinn byrjaður að hristast og kollegarnir voru bara, hvað er í gangi með Malín?“ Parkinson var ekki fyrsta ágiskun lækna, enda Malín ung – fædd árið 1981, og sjaldgæft að greinast svo snemma. Það reyndist þó raunin, en hún segir sjúkdóminn lítið aftra sér í daglegu lífi enn sem komið er enda virki lyfin sem hún tekur nokkrum sinnum á dag vel.Gat brosað einu sinni á dag Þrátt fyrir allt sem gengið hefur á segist hún líta lífið björtum augum, er hamingjusamlega trúlofuð og staðráðin í að spila vel úr þeim spilum sem hún hefur á hendi. „Ef ég gat brosað einu sinni á dag þá gat ég alltaf sagt að ég væri hamingjusöm og ég glataði því aldrei,“ segir Malín. Og gastu það alltaf? „Já, maður þarf nú stundum ekki annað en að líta í spegil til að springa úr hlátri.“ Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Hlín segir Malín hafa skipulagt fjárkúgunina með sér Hlín Einarsdóttir segir Malín Brand, systur sína, hafa logið í fjölmiðla um aðkomu sína að fjárkúgunarmálinu á hendur forsætisráðherra. 19. júní 2015 06:59 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri fréttir VÆB opnar verslun í Kringlunni í aðdraganda Eurovision Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Sjá meira
„Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð?“ spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015. Malín hefur í dag lokið samfélagsþjónustu og starfar við bílaendurvinnslu og ritstjórn hjá ABC barnahjálp. Hún kveðst vera á góðum stað og reynir ekki að grafa eða gleyma brotum sínum, en hefur þó engin samskipti átt við systur sína síðan í maí 2015.Vinstri handleggurinn fór að hristast Ýmislegt hefur gengið á hjá Malín í gegnum tíðina, en hún hefur áður lýst erfiðum uppvexti í söfnuði Votta Jehóva, auk þess sem hún er með Parkinson sjúkdóminn, en einkennin fóru fyrst að gera vart við sig árið 2013, þegar hún var við störf á Morgunblaðinu. „Allt í einu var bara vinstri handleggurinn byrjaður að hristast og kollegarnir voru bara, hvað er í gangi með Malín?“ Parkinson var ekki fyrsta ágiskun lækna, enda Malín ung – fædd árið 1981, og sjaldgæft að greinast svo snemma. Það reyndist þó raunin, en hún segir sjúkdóminn lítið aftra sér í daglegu lífi enn sem komið er enda virki lyfin sem hún tekur nokkrum sinnum á dag vel.Gat brosað einu sinni á dag Þrátt fyrir allt sem gengið hefur á segist hún líta lífið björtum augum, er hamingjusamlega trúlofuð og staðráðin í að spila vel úr þeim spilum sem hún hefur á hendi. „Ef ég gat brosað einu sinni á dag þá gat ég alltaf sagt að ég væri hamingjusöm og ég glataði því aldrei,“ segir Malín. Og gastu það alltaf? „Já, maður þarf nú stundum ekki annað en að líta í spegil til að springa úr hlátri.“
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Hlín segir Malín hafa skipulagt fjárkúgunina með sér Hlín Einarsdóttir segir Malín Brand, systur sína, hafa logið í fjölmiðla um aðkomu sína að fjárkúgunarmálinu á hendur forsætisráðherra. 19. júní 2015 06:59 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri fréttir VÆB opnar verslun í Kringlunni í aðdraganda Eurovision Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Sjá meira
Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00
Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52
Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00
Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00
Hlín segir Malín hafa skipulagt fjárkúgunina með sér Hlín Einarsdóttir segir Malín Brand, systur sína, hafa logið í fjölmiðla um aðkomu sína að fjárkúgunarmálinu á hendur forsætisráðherra. 19. júní 2015 06:59