Föstudagsplaylisti Indriða Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. janúar 2019 16:00 Hér má sjá Indriða í skinninu. Aðsend mynd Indriði Arnar Ingólfsson sem hóf tónlistarferil sinn í jarðkjarnasveitinni Muck gerir nú allt frá afslöppuðu indí-glamri til tryllingslegrar teknótónlistar, allt undir sínu eigin nafni. Meira er þó um hið fyrrnefnda og hefur hann einhvern tímann verið kallaður „hinn íslenski Kurt Vile“ í því samhengi, nokkuð réttilega. Í maí á síðasta ári kom út önnur sólóplata hans í fullri lengd, ding ding, hjá plötuútgáfunni figureight. Árið áður kom sú fyrsta, makril, út. Indriði er myndlistarmenntaður og sinnir myndlistinni samhliða tónlistarsköpun sinni.Á árinu eru væntanlegar bæði útgáfur og tónleikaferðalög hjá Idda en von er á tilkynningu frá honum eftir helgi þess varðandi. Indriði segir lagalistann fjölbreyttan og að hann sé „fyrir öll tilefni, samgöngur, fermingar, sánu eða eftirpartý!“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Indriði Arnar Ingólfsson sem hóf tónlistarferil sinn í jarðkjarnasveitinni Muck gerir nú allt frá afslöppuðu indí-glamri til tryllingslegrar teknótónlistar, allt undir sínu eigin nafni. Meira er þó um hið fyrrnefnda og hefur hann einhvern tímann verið kallaður „hinn íslenski Kurt Vile“ í því samhengi, nokkuð réttilega. Í maí á síðasta ári kom út önnur sólóplata hans í fullri lengd, ding ding, hjá plötuútgáfunni figureight. Árið áður kom sú fyrsta, makril, út. Indriði er myndlistarmenntaður og sinnir myndlistinni samhliða tónlistarsköpun sinni.Á árinu eru væntanlegar bæði útgáfur og tónleikaferðalög hjá Idda en von er á tilkynningu frá honum eftir helgi þess varðandi. Indriði segir lagalistann fjölbreyttan og að hann sé „fyrir öll tilefni, samgöngur, fermingar, sánu eða eftirpartý!“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira