Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018 Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2019 11:30 John Travolta er tilnefndur sem versti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Gotti. Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester
Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira