Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 20. janúar 2019 20:57 Ótrúlegt myndband náðist fyrr í vikunni af tveimur köfurum synda samhliða því sem þau telja vera gríðarstóran hvítháf. Hvítháfar eru stærstu ránfiskar í heimi og eru í útrýmingarhættu. Hákarlinn sem fólkið komst í tæri við er einhver sá stærsti sem mælst hefur og skeitti sér lítið um mennsku ferðafélagana sína. Þau segja ólýsanlegt að hafa komist í þetta mikla návígi við svo sjaldgæfa hákarlategund. „Stofninn hefur minnkað svo mikið og það er sorglegt til þess að hugsa að hún gæti verið síðasti risahákarlinn sem við sjáum,“ segir Juan Oliphant, kafari og ljósmyndari. Hákarlinn sem um ræðir er um sex metra langur og er talinn vega um tvö og hálft tonn. Þá telja vísindamenn líklegt að um sé að ræða hákarlinn Deep Blue sem merktur var undan ströndum Hawaii fyrir 20 árum síðan. Reynist það rétt myndi það þýða að hákarlinn sé um 50 ára gamall. Dýr Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Ótrúlegt myndband náðist fyrr í vikunni af tveimur köfurum synda samhliða því sem þau telja vera gríðarstóran hvítháf. Hvítháfar eru stærstu ránfiskar í heimi og eru í útrýmingarhættu. Hákarlinn sem fólkið komst í tæri við er einhver sá stærsti sem mælst hefur og skeitti sér lítið um mennsku ferðafélagana sína. Þau segja ólýsanlegt að hafa komist í þetta mikla návígi við svo sjaldgæfa hákarlategund. „Stofninn hefur minnkað svo mikið og það er sorglegt til þess að hugsa að hún gæti verið síðasti risahákarlinn sem við sjáum,“ segir Juan Oliphant, kafari og ljósmyndari. Hákarlinn sem um ræðir er um sex metra langur og er talinn vega um tvö og hálft tonn. Þá telja vísindamenn líklegt að um sé að ræða hákarlinn Deep Blue sem merktur var undan ströndum Hawaii fyrir 20 árum síðan. Reynist það rétt myndi það þýða að hákarlinn sé um 50 ára gamall.
Dýr Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira