Robert Plant á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2019 12:00 Robert Plant er söngvari Led Zeppelin. Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. Goðsögnin Robert Plant mun stíga á svið, en hann er aðal söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Árið 2018 voru 50 ár síðan frumrauna plata Led Zeppelin kom út og verða þetta því afmælistónleikar þar sem spiluð verða öll helstu gömlu lögin í bland við það besta af nýja efninu. Hiphop og Dubstep hljómsveitin Foreign Beggars spilar í annað skipti á Secret Solstice, en þessi breska hljómsveit sló í gegn fyrir nokkrum árum með lagið Badman Riddem auk þess að gefa út nokkur lög með Skrillex. Ameríski plötusnúðurinn MK ætlar að mæta til Íslands í fyrsta skipti. Hann er búinn að vera á toppnum síðan 1992 víða um heiminn, en hann er einnig lagahöfundur og hefur samið lög fyrir Beyonce, Pitbull, Jayden Smith og Mary J. Blige ásamt að búa til heilan helling af þekktum remixum.Mr G. (LIVE) mun spila Í fyrsta sinn á Íslandi og plötusnúðurinn Kerri Chandler mun einnig koma fram. Hann hefur spilað fjórum sinnum á Secret Solstice og hefur alltaf verið vel tekið á móti honum.Boy Pablo munu mæta með fágaða Indý tónlist og síðan mun XXX Rottweiler koma aftur saman fyrir hátíðina. Þá mun Högni koma fram en aðrir sem eiga eftir að koma frá á Secret Solsice í ár eru: Ari Árelíus, Auður ,Svala Björgvins, Captain Syrup, ClubDub, Exos, Ingi Bauer, Bensol, Jóhann Stone, KrBear, Mike The Jacket, Vibes, OktavDJ, ink Street Boys, Séra Bjössi, Sprite Zero Klan, Ragga Holm, Rokky, Smash TV, ALXJ, Chris Hirose, Clint Stewart, Dilivius Lenni, Monello, DJ Nitin, Ricoshëi og Vom Feisten. Í tilkynningunni segir að til að gera hátíðina aðgengilegri fyrir sem flesta þá er boðið upp á dagspassa alla dagana auk þess sem miðaverð hefur verið lækkað. Þá eru í boði sérstakir barnamiðar. Fullt miðaverð í dag er 15.990 krónur og helst, þar til næstu tónlistarmenn verða kynntir til leiks á komandi vikum. Secret Solstice Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. Goðsögnin Robert Plant mun stíga á svið, en hann er aðal söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Árið 2018 voru 50 ár síðan frumrauna plata Led Zeppelin kom út og verða þetta því afmælistónleikar þar sem spiluð verða öll helstu gömlu lögin í bland við það besta af nýja efninu. Hiphop og Dubstep hljómsveitin Foreign Beggars spilar í annað skipti á Secret Solstice, en þessi breska hljómsveit sló í gegn fyrir nokkrum árum með lagið Badman Riddem auk þess að gefa út nokkur lög með Skrillex. Ameríski plötusnúðurinn MK ætlar að mæta til Íslands í fyrsta skipti. Hann er búinn að vera á toppnum síðan 1992 víða um heiminn, en hann er einnig lagahöfundur og hefur samið lög fyrir Beyonce, Pitbull, Jayden Smith og Mary J. Blige ásamt að búa til heilan helling af þekktum remixum.Mr G. (LIVE) mun spila Í fyrsta sinn á Íslandi og plötusnúðurinn Kerri Chandler mun einnig koma fram. Hann hefur spilað fjórum sinnum á Secret Solstice og hefur alltaf verið vel tekið á móti honum.Boy Pablo munu mæta með fágaða Indý tónlist og síðan mun XXX Rottweiler koma aftur saman fyrir hátíðina. Þá mun Högni koma fram en aðrir sem eiga eftir að koma frá á Secret Solsice í ár eru: Ari Árelíus, Auður ,Svala Björgvins, Captain Syrup, ClubDub, Exos, Ingi Bauer, Bensol, Jóhann Stone, KrBear, Mike The Jacket, Vibes, OktavDJ, ink Street Boys, Séra Bjössi, Sprite Zero Klan, Ragga Holm, Rokky, Smash TV, ALXJ, Chris Hirose, Clint Stewart, Dilivius Lenni, Monello, DJ Nitin, Ricoshëi og Vom Feisten. Í tilkynningunni segir að til að gera hátíðina aðgengilegri fyrir sem flesta þá er boðið upp á dagspassa alla dagana auk þess sem miðaverð hefur verið lækkað. Þá eru í boði sérstakir barnamiðar. Fullt miðaverð í dag er 15.990 krónur og helst, þar til næstu tónlistarmenn verða kynntir til leiks á komandi vikum.
Secret Solstice Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira