Robert Plant á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2019 12:00 Robert Plant er söngvari Led Zeppelin. Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. Goðsögnin Robert Plant mun stíga á svið, en hann er aðal söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Árið 2018 voru 50 ár síðan frumrauna plata Led Zeppelin kom út og verða þetta því afmælistónleikar þar sem spiluð verða öll helstu gömlu lögin í bland við það besta af nýja efninu. Hiphop og Dubstep hljómsveitin Foreign Beggars spilar í annað skipti á Secret Solstice, en þessi breska hljómsveit sló í gegn fyrir nokkrum árum með lagið Badman Riddem auk þess að gefa út nokkur lög með Skrillex. Ameríski plötusnúðurinn MK ætlar að mæta til Íslands í fyrsta skipti. Hann er búinn að vera á toppnum síðan 1992 víða um heiminn, en hann er einnig lagahöfundur og hefur samið lög fyrir Beyonce, Pitbull, Jayden Smith og Mary J. Blige ásamt að búa til heilan helling af þekktum remixum.Mr G. (LIVE) mun spila Í fyrsta sinn á Íslandi og plötusnúðurinn Kerri Chandler mun einnig koma fram. Hann hefur spilað fjórum sinnum á Secret Solstice og hefur alltaf verið vel tekið á móti honum.Boy Pablo munu mæta með fágaða Indý tónlist og síðan mun XXX Rottweiler koma aftur saman fyrir hátíðina. Þá mun Högni koma fram en aðrir sem eiga eftir að koma frá á Secret Solsice í ár eru: Ari Árelíus, Auður ,Svala Björgvins, Captain Syrup, ClubDub, Exos, Ingi Bauer, Bensol, Jóhann Stone, KrBear, Mike The Jacket, Vibes, OktavDJ, ink Street Boys, Séra Bjössi, Sprite Zero Klan, Ragga Holm, Rokky, Smash TV, ALXJ, Chris Hirose, Clint Stewart, Dilivius Lenni, Monello, DJ Nitin, Ricoshëi og Vom Feisten. Í tilkynningunni segir að til að gera hátíðina aðgengilegri fyrir sem flesta þá er boðið upp á dagspassa alla dagana auk þess sem miðaverð hefur verið lækkað. Þá eru í boði sérstakir barnamiðar. Fullt miðaverð í dag er 15.990 krónur og helst, þar til næstu tónlistarmenn verða kynntir til leiks á komandi vikum. Secret Solstice Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. Goðsögnin Robert Plant mun stíga á svið, en hann er aðal söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Árið 2018 voru 50 ár síðan frumrauna plata Led Zeppelin kom út og verða þetta því afmælistónleikar þar sem spiluð verða öll helstu gömlu lögin í bland við það besta af nýja efninu. Hiphop og Dubstep hljómsveitin Foreign Beggars spilar í annað skipti á Secret Solstice, en þessi breska hljómsveit sló í gegn fyrir nokkrum árum með lagið Badman Riddem auk þess að gefa út nokkur lög með Skrillex. Ameríski plötusnúðurinn MK ætlar að mæta til Íslands í fyrsta skipti. Hann er búinn að vera á toppnum síðan 1992 víða um heiminn, en hann er einnig lagahöfundur og hefur samið lög fyrir Beyonce, Pitbull, Jayden Smith og Mary J. Blige ásamt að búa til heilan helling af þekktum remixum.Mr G. (LIVE) mun spila Í fyrsta sinn á Íslandi og plötusnúðurinn Kerri Chandler mun einnig koma fram. Hann hefur spilað fjórum sinnum á Secret Solstice og hefur alltaf verið vel tekið á móti honum.Boy Pablo munu mæta með fágaða Indý tónlist og síðan mun XXX Rottweiler koma aftur saman fyrir hátíðina. Þá mun Högni koma fram en aðrir sem eiga eftir að koma frá á Secret Solsice í ár eru: Ari Árelíus, Auður ,Svala Björgvins, Captain Syrup, ClubDub, Exos, Ingi Bauer, Bensol, Jóhann Stone, KrBear, Mike The Jacket, Vibes, OktavDJ, ink Street Boys, Séra Bjössi, Sprite Zero Klan, Ragga Holm, Rokky, Smash TV, ALXJ, Chris Hirose, Clint Stewart, Dilivius Lenni, Monello, DJ Nitin, Ricoshëi og Vom Feisten. Í tilkynningunni segir að til að gera hátíðina aðgengilegri fyrir sem flesta þá er boðið upp á dagspassa alla dagana auk þess sem miðaverð hefur verið lækkað. Þá eru í boði sérstakir barnamiðar. Fullt miðaverð í dag er 15.990 krónur og helst, þar til næstu tónlistarmenn verða kynntir til leiks á komandi vikum.
Secret Solstice Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira