Föstudagsplaylisti DVDJ NNS Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2019 13:00 Kateřina Blahutová hefur búið hér í landi um nokkurt skeið. Claire Paugam Kateřina Blahutová sem yfirleitt er kölluð Katla, er plötu- og vídjósnúður frá Prag í Tékklandi, en hún hefur búið í Reykjavík um nokkurt skeið. Hún smíðar myndefni samhliða því að þeyta skífum, hér má t.a.m. sjá „vörpun“ sem hún sneið að byggingunni Alžbětiny lázně, Elísabetarböðunum í Tékklandi. Þar að auki gerir hún myndskeið fyrir tónleika hjá MSEA, SiGRÚN og Katarzia. Hún heldur tónleikakvöldin Heyrðu hér á landi ásamt klúbbakvöldunum KSK í Prag. Þar að auki er hún hluti af Lunchmeat-hátíðinni sem einnig er haldin í Prag. Hún segir DJ-sett sín „genre-fluid“, hún vilji halda andrúmsloftinu opnu og skuldbindi sig ekki við eina tónlistarstefnu, en þó má heyra skýran tón gegnumgangandi í lagalistanum hennar. Málmkenndur er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann. Katla lýsir listanum sjálf sem „stuttu ferðalagi um evrasísk klúbbadansgólf.“ Hún þeytir skífum á Bar Ananas á morgun og á döfinni hjá henni er m.a. að VJ-a fyrir SiGRÚN á Sónar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kateřina Blahutová sem yfirleitt er kölluð Katla, er plötu- og vídjósnúður frá Prag í Tékklandi, en hún hefur búið í Reykjavík um nokkurt skeið. Hún smíðar myndefni samhliða því að þeyta skífum, hér má t.a.m. sjá „vörpun“ sem hún sneið að byggingunni Alžbětiny lázně, Elísabetarböðunum í Tékklandi. Þar að auki gerir hún myndskeið fyrir tónleika hjá MSEA, SiGRÚN og Katarzia. Hún heldur tónleikakvöldin Heyrðu hér á landi ásamt klúbbakvöldunum KSK í Prag. Þar að auki er hún hluti af Lunchmeat-hátíðinni sem einnig er haldin í Prag. Hún segir DJ-sett sín „genre-fluid“, hún vilji halda andrúmsloftinu opnu og skuldbindi sig ekki við eina tónlistarstefnu, en þó má heyra skýran tón gegnumgangandi í lagalistanum hennar. Málmkenndur er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann. Katla lýsir listanum sjálf sem „stuttu ferðalagi um evrasísk klúbbadansgólf.“ Hún þeytir skífum á Bar Ananas á morgun og á döfinni hjá henni er m.a. að VJ-a fyrir SiGRÚN á Sónar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira