Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2019 11:34 Töluverðar tilfæringar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar. Strætó Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Á sama tíma verða töluverðar breytingar á næturstrætó og ein leið lögð niður. Í stað þess að aka Gömlu Hringbraut til og frá Hlemmi munu leiðirnar fara um Hringbraut og Vatnsmýrarveg. Vegkaflinn á Vatnsmýrarveg milli BSÍ og Gömlu Hringbrautar lokast fyrir almenna bílaumferð og aðeins Strætó mun geta ekið þar í gegn. Upphaflega áttu breytingarnar í kringum Gömlu Hringbraut að vera með öðru sniði. Sérstakur strætóvegur átti að vera tilbúinn og leiðir 5 og 15 áttu að aka um Barónsstíg. Framkvæmdir við Gömlu Hringbraut hafa hins vegar dregist á langinn og Barónsstígur var ekki tilbúinn fyrir strætisvagna miðað við núverandi aðstæður. Áætlað er að breytingar á leiðakerfi í kringum Gömlu Hringbraut munu því ekki ná að taka gildi að fullu fyrr en 26.mars.Þá taka breytingar á Næturstrætó á gildi á morgun samhliða lokun Gömlu Hringbrautar. Stærsta breytingin er sú að leið 111, sem gekk í Vesturbæ og um Seltjarnarnes, verður lögð niður. Notkun leiðarinnar yfir síðasta ár hefur verið afar dræm og því telur Strætó bs. að hagkvæmast sé að hætta akstri. Nánari upplýsingar um breytingar á akstri Næturstrætó og lokun Gömlu Hringbrautar má lesa á vef Strætó. Landspítalinn Reykjavík Samgöngur Seltjarnarnes Strætó Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Sjá meira
Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Á sama tíma verða töluverðar breytingar á næturstrætó og ein leið lögð niður. Í stað þess að aka Gömlu Hringbraut til og frá Hlemmi munu leiðirnar fara um Hringbraut og Vatnsmýrarveg. Vegkaflinn á Vatnsmýrarveg milli BSÍ og Gömlu Hringbrautar lokast fyrir almenna bílaumferð og aðeins Strætó mun geta ekið þar í gegn. Upphaflega áttu breytingarnar í kringum Gömlu Hringbraut að vera með öðru sniði. Sérstakur strætóvegur átti að vera tilbúinn og leiðir 5 og 15 áttu að aka um Barónsstíg. Framkvæmdir við Gömlu Hringbraut hafa hins vegar dregist á langinn og Barónsstígur var ekki tilbúinn fyrir strætisvagna miðað við núverandi aðstæður. Áætlað er að breytingar á leiðakerfi í kringum Gömlu Hringbraut munu því ekki ná að taka gildi að fullu fyrr en 26.mars.Þá taka breytingar á Næturstrætó á gildi á morgun samhliða lokun Gömlu Hringbrautar. Stærsta breytingin er sú að leið 111, sem gekk í Vesturbæ og um Seltjarnarnes, verður lögð niður. Notkun leiðarinnar yfir síðasta ár hefur verið afar dræm og því telur Strætó bs. að hagkvæmast sé að hætta akstri. Nánari upplýsingar um breytingar á akstri Næturstrætó og lokun Gömlu Hringbrautar má lesa á vef Strætó.
Landspítalinn Reykjavík Samgöngur Seltjarnarnes Strætó Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Sjá meira