Íslenska acapella sveitin Barbari spreytir sig á Over the Rainbow Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2019 13:30 Ekki fyrsta acapella lagið frá Barbari. Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Myndbandið er það metnaðarfyllsta sem strákarnir hafa gert hingað til en áður hafa þeir gert myndbönd við lög á borð við Africa með Toto og You’ve got a friend in me úr Toy Story. Barbari er skipaður þeim Karli, Páli, Stefáni og Þórði en strákarnir kynntust í kór Menntaskólans í Reykjavík árið 2014 og stofnuðu kvartettinn í kjölfarið. „Við tökum að okkur söng við alls konar tilefni, allt frá afmælisveislum til árshátíða, og syngjum í bland íslensk og erlend lög,” segir Stefán. „Ásamt því að vera að frumsýna myndbandið erum við á fullu að æfa fyrir Valentínusartónleika þann 14. febrúar næstkomandi í Iðnó en þar verða með okkur stelpurnar úr Lyrika”.Upplýsingar um tónleikana má finna hér. Tónlist Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Myndbandið er það metnaðarfyllsta sem strákarnir hafa gert hingað til en áður hafa þeir gert myndbönd við lög á borð við Africa með Toto og You’ve got a friend in me úr Toy Story. Barbari er skipaður þeim Karli, Páli, Stefáni og Þórði en strákarnir kynntust í kór Menntaskólans í Reykjavík árið 2014 og stofnuðu kvartettinn í kjölfarið. „Við tökum að okkur söng við alls konar tilefni, allt frá afmælisveislum til árshátíða, og syngjum í bland íslensk og erlend lög,” segir Stefán. „Ásamt því að vera að frumsýna myndbandið erum við á fullu að æfa fyrir Valentínusartónleika þann 14. febrúar næstkomandi í Iðnó en þar verða með okkur stelpurnar úr Lyrika”.Upplýsingar um tónleikana má finna hér.
Tónlist Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“