„Eins og að horfa á málningu ljúga“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2019 10:45 Minnst tveir þættir voru sendir út í beinni útsendingu vegna ræðu Trump. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt stefnuræðu sína í nótt. Þar hvatti hann til samstöðu stjórnmálamanna í Bandaríkjunum, tilkynnti annan fund hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ítrekaði loforð sitt um að byggja múr á landamærunum að Mexíkó og gagnrýndi þær fjölmörgu rannsóknir sem að honum snúa, svo eitthvað sé nefnt. Þáttastjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna fjölluðu mikið um ræðu Trump í gær og voru minnst tveir þættir sendir út í beinni útsendingu vegna hennar. Þeir gerðu stólpagrín að Trump og fengu þar að auki gesti til að ræða ræðu forsetans. Þar á meðal var leikstjórinn Spike Lee sem sagðist ætla að meta Trump eftir gjörðum hans en ekki orðum. Hér að neðan má sjá nokkur atriði úr þáttum næturinnar.Stephen Colbert var í beinni útsendingu og mest allur þáttur hans snerist um ræðu Trump. Trevor Noah var einnig í beinni Jimmy Kimmel Seth Meyers Jimmy Fallon James Corden Samantha Bee var ekki með þátt í nótt en hún tjáði sig samt um ræðuna á Twitter. The most diverse part of the Republican side is their ties. #SOTU pic.twitter.com/WfCPbxYfvQ— Full Frontal (@FullFrontalSamB) February 6, 2019 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt stefnuræðu sína í nótt. Þar hvatti hann til samstöðu stjórnmálamanna í Bandaríkjunum, tilkynnti annan fund hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ítrekaði loforð sitt um að byggja múr á landamærunum að Mexíkó og gagnrýndi þær fjölmörgu rannsóknir sem að honum snúa, svo eitthvað sé nefnt. Þáttastjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna fjölluðu mikið um ræðu Trump í gær og voru minnst tveir þættir sendir út í beinni útsendingu vegna hennar. Þeir gerðu stólpagrín að Trump og fengu þar að auki gesti til að ræða ræðu forsetans. Þar á meðal var leikstjórinn Spike Lee sem sagðist ætla að meta Trump eftir gjörðum hans en ekki orðum. Hér að neðan má sjá nokkur atriði úr þáttum næturinnar.Stephen Colbert var í beinni útsendingu og mest allur þáttur hans snerist um ræðu Trump. Trevor Noah var einnig í beinni Jimmy Kimmel Seth Meyers Jimmy Fallon James Corden Samantha Bee var ekki með þátt í nótt en hún tjáði sig samt um ræðuna á Twitter. The most diverse part of the Republican side is their ties. #SOTU pic.twitter.com/WfCPbxYfvQ— Full Frontal (@FullFrontalSamB) February 6, 2019
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira