Vongóður þótt staðan sé tvísýn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 18:45 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Vísir/Baldur Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ætlar ekki að ræða opinberlega einstakar tölur sem ræddar hafa verið við samningaborðið. Í gær greindu verkalýðsforingjar frá því að SA vilji lækka yfirvinnuálagsprósentu úr 80% í 66%. Sameiginleg samninganefnd Starfsgreinasambandsins fundaði með SA í dag og í fyrramálið hefur næsti formlegi fundur verið boðaður í viðræðum VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Verkalýðsfélags Akraness með SA hjá ríkissáttasemjara. „Ég get ekki tjáð mig um einstaka atriði en þetta eru tillögur sem að við teljum að séu til bóta fyrir fyrirtækin í landinu og launamenn, aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði og séu betur til þess fallin að þróa vinnumarkaðinn áfram sem hefur lítið breyst á undanförnum árum og er kominn tími til að við uppfærum hann,“ segir Halldór Benjamín.Í grein sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, skrifaði í gær segir hann að honum þyki líklegra að það stefni í hörð verkfallsátök heldur en að samningar náist í byrjun mars. Halldór Benjamín Þorgbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir viðræðurnar vera snúnar en kveðst vongóður. „Ég held að þetta sé tvísýn staða, við þurfum að gæta orða okkar og tala af ábyrgð. Ég endurtek að á meðan við erum að funda er alltaf von og ég er vongóður um framhaldið,“ segir Halldór. Kjaramál Tengdar fréttir Hafna meiriháttar breytingum á vinnutímaálagi Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir að tillögum Samtaka atvinnulífsins um breytingar á vinnutímaálagi hafi alfarið verið hafnað. Samtök atvinnulífsins hafa lagt til að yfirvinnuálag verði 66% af dagvinnu en ekki 80% eins og nú er. Samninganefnd SGS mun funda í vikunni þar sem ræddur verður sá möguleiki að vísa deilunni til sáttassemjara. 5. febrúar 2019 12:08 Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17 Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. 1. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ætlar ekki að ræða opinberlega einstakar tölur sem ræddar hafa verið við samningaborðið. Í gær greindu verkalýðsforingjar frá því að SA vilji lækka yfirvinnuálagsprósentu úr 80% í 66%. Sameiginleg samninganefnd Starfsgreinasambandsins fundaði með SA í dag og í fyrramálið hefur næsti formlegi fundur verið boðaður í viðræðum VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Verkalýðsfélags Akraness með SA hjá ríkissáttasemjara. „Ég get ekki tjáð mig um einstaka atriði en þetta eru tillögur sem að við teljum að séu til bóta fyrir fyrirtækin í landinu og launamenn, aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði og séu betur til þess fallin að þróa vinnumarkaðinn áfram sem hefur lítið breyst á undanförnum árum og er kominn tími til að við uppfærum hann,“ segir Halldór Benjamín.Í grein sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, skrifaði í gær segir hann að honum þyki líklegra að það stefni í hörð verkfallsátök heldur en að samningar náist í byrjun mars. Halldór Benjamín Þorgbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir viðræðurnar vera snúnar en kveðst vongóður. „Ég held að þetta sé tvísýn staða, við þurfum að gæta orða okkar og tala af ábyrgð. Ég endurtek að á meðan við erum að funda er alltaf von og ég er vongóður um framhaldið,“ segir Halldór.
Kjaramál Tengdar fréttir Hafna meiriháttar breytingum á vinnutímaálagi Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir að tillögum Samtaka atvinnulífsins um breytingar á vinnutímaálagi hafi alfarið verið hafnað. Samtök atvinnulífsins hafa lagt til að yfirvinnuálag verði 66% af dagvinnu en ekki 80% eins og nú er. Samninganefnd SGS mun funda í vikunni þar sem ræddur verður sá möguleiki að vísa deilunni til sáttassemjara. 5. febrúar 2019 12:08 Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17 Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. 1. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Sjá meira
Hafna meiriháttar breytingum á vinnutímaálagi Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir að tillögum Samtaka atvinnulífsins um breytingar á vinnutímaálagi hafi alfarið verið hafnað. Samtök atvinnulífsins hafa lagt til að yfirvinnuálag verði 66% af dagvinnu en ekki 80% eins og nú er. Samninganefnd SGS mun funda í vikunni þar sem ræddur verður sá möguleiki að vísa deilunni til sáttassemjara. 5. febrúar 2019 12:08
Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17
Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. 1. febrúar 2019 06:00