Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 20:05 Fyrstu rafvagnarnir voru vígðir í apríl síðastliðnum. Fréttablaðið/Eyþór Kuldakastið í síðustu viku stytti endingartíma rafvagna Strætó BS um um það bil tvær klukkustundir, þetta staðfestir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs. Mikið frost var í vikunni en í Reykjavík mældist allt að 21,3°C frost. Slíkt veðurfar hefur áhrif á endingu raftækja eins og snjallsímanotendur gætu þekkt og eru rafvagnar Strætó bs því ekki undanskildir. 14 rafvagnar Strætó bs. aka alla jafna um götur höfuðborgarsvæðisins en notkun á þeim hófst í apríl í fyrra. Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs, segir engar raskanir hafa orðið á leiðum Strætó vegna kuldans. Guðmundur segir að bílstjórar strætisvagna hafi tekið eftir því í vikunni að vegna kuldans dugi vagnarnir að meðaltali tveimur tímum skemur en venjulegt er. Undir venjulegum kringumstæðum aki vagnarnir frá 6-16, þá sé þeim komið fyrir í hleðslu áður en þeir fara aftur út á stræti borgarinnar til miðnættis. Vegna kuldans hafi Strætó hinsvegar þurft að skipta þeim út um klukkan 14. Guðmundur sagði í samtali við Vísi að til þess að taka á þeim vanda hafi Strætó einfaldlega haft dísel-vagna klára til vara. Guðmundur segir kuldann hafa þessi áhrif á raftæki og lítið sé hægt að gera í málinu fyrr en að tæknin þróist enn frekar.Fréttin hefur verið uppfærð með réttum upplýsingum um daglega notkun rafvagnanna. Samgöngur Strætó Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Kuldakastið í síðustu viku stytti endingartíma rafvagna Strætó BS um um það bil tvær klukkustundir, þetta staðfestir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs. Mikið frost var í vikunni en í Reykjavík mældist allt að 21,3°C frost. Slíkt veðurfar hefur áhrif á endingu raftækja eins og snjallsímanotendur gætu þekkt og eru rafvagnar Strætó bs því ekki undanskildir. 14 rafvagnar Strætó bs. aka alla jafna um götur höfuðborgarsvæðisins en notkun á þeim hófst í apríl í fyrra. Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs, segir engar raskanir hafa orðið á leiðum Strætó vegna kuldans. Guðmundur segir að bílstjórar strætisvagna hafi tekið eftir því í vikunni að vegna kuldans dugi vagnarnir að meðaltali tveimur tímum skemur en venjulegt er. Undir venjulegum kringumstæðum aki vagnarnir frá 6-16, þá sé þeim komið fyrir í hleðslu áður en þeir fara aftur út á stræti borgarinnar til miðnættis. Vegna kuldans hafi Strætó hinsvegar þurft að skipta þeim út um klukkan 14. Guðmundur sagði í samtali við Vísi að til þess að taka á þeim vanda hafi Strætó einfaldlega haft dísel-vagna klára til vara. Guðmundur segir kuldann hafa þessi áhrif á raftæki og lítið sé hægt að gera í málinu fyrr en að tæknin þróist enn frekar.Fréttin hefur verið uppfærð með réttum upplýsingum um daglega notkun rafvagnanna.
Samgöngur Strætó Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira