Föstudagsplaylisti Árna Vil Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2019 14:25 „Bústaðu“ upp bústaðinn með lagalista frá Árna Vil. fbl/anton Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið