Lækka laun bæjarfulltrúa Sigurður Mikael Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 08:00 Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Fréttablaðið/Anton Brink Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að lækka laun bæjarfulltrúa sinna um fimmtán prósent. Tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogs, þess efnis má rekja til umfjöllunar Fréttablaðsins í fyrra um hvernig laun hans höfðu hækkað um 612 þúsund krónur milli ára. Þó það hafi aðeins verið há laun bæjarstjórans og mikil hækkun þeirra milli ára sem vakti hörð viðbrögð og gagnrýni þá lagði bæjarstjórinn ekki aðeins til að laun hans heldur allra bæjarfulltrúa að auki yrðu lækkuð um 15 prósent í upphafi kjörtímabils. Laun Ármanns Kr. lækkuðu þegar þann 12. júní síðastliðinn, úr 2,5 milljónum í 2,1 milljón króna á mánuði. Er hann eftir sem áður einn hæstlaunaði kjörni fulltrúi landsins og þótt víðar væri leitað. Lækkunin sem bæjarstjórn samþykkti einróma á fundi sínum þýðir að föst laun fulltrúanna lækka um 53 þúsund krónur á mánuði, fara úr 353.958 krónum í 300.864 krónur. Laun fyrir setu í öðrum nefndum og ráðum haldast óbreytt. Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að lækka laun bæjarfulltrúa sinna um fimmtán prósent. Tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogs, þess efnis má rekja til umfjöllunar Fréttablaðsins í fyrra um hvernig laun hans höfðu hækkað um 612 þúsund krónur milli ára. Þó það hafi aðeins verið há laun bæjarstjórans og mikil hækkun þeirra milli ára sem vakti hörð viðbrögð og gagnrýni þá lagði bæjarstjórinn ekki aðeins til að laun hans heldur allra bæjarfulltrúa að auki yrðu lækkuð um 15 prósent í upphafi kjörtímabils. Laun Ármanns Kr. lækkuðu þegar þann 12. júní síðastliðinn, úr 2,5 milljónum í 2,1 milljón króna á mánuði. Er hann eftir sem áður einn hæstlaunaði kjörni fulltrúi landsins og þótt víðar væri leitað. Lækkunin sem bæjarstjórn samþykkti einróma á fundi sínum þýðir að föst laun fulltrúanna lækka um 53 þúsund krónur á mánuði, fara úr 353.958 krónum í 300.864 krónur. Laun fyrir setu í öðrum nefndum og ráðum haldast óbreytt.
Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira