Telja Hagstofu vantelja fjölda kaþólikka Sveinn Arnarsson skrifar 14. febrúar 2019 07:45 Landakotskirkja. Vísir/Vilhelm Fjöldi kaþólskra hér á landi hefur þrefaldast síðan 1998 sem hlutfall allra landsmanna. 3,85% landsmanna eru nú innan kaþólsku kirkjunnar. Hefur kaþólskum því fjölgað mest á síðustu árum og eru nú rúmlega 13.000 kaþólskrar trúar hér á landi. Árið 1998 voru rúmlega 3.200 landsmanna innan kaþólsk u kirkjunnar eða rétt rúmt eitt prósent landsmanna á þeim tíma. Nú, tveimur áratugum seinna, telur Hagstofan að kaþólskir séu um 13.400 talsins. Séra Patrick Breen, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík, segir töluna þó mun hærri. „Hingað hafa flust margir frá Póllandi, Litháen og Filippseyjum, kaþólskum löndum, og Suður-Ameríku. Það er meginskýringin,“ segir sr. Patrick. „Tölurnar um kaþólska á Íslandi gefa hins vegar ranga mynd af fjöldanum sem kirkjan þjónar. Hér eru um 23 þúsund Litháar og Pólverjar við störf. Megnið af því fólki er kaþólskt. Þannig að við getum reiknað með að hér séu um 25 þúsund kaþólikkar. Við teljum að 2.000 manns, sem eru af íslensku bergi brotnir, séu kaþólskrar trúar.“ Það er því í mörg horn að líta hjá prestum kirkjunnar og þar sem kaþólskir eru duglegir við að iðka trú sína þarf að messa oft. „Það er liður í okkar trú að mæta til messu og vera virkur í starfinu. Til að mynda erum við með sex sunnudagsmessur í Landakoti. Þær eru mjög vel sóttar.“ Birtist í Fréttablaðinu Trúmál Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Fjöldi kaþólskra hér á landi hefur þrefaldast síðan 1998 sem hlutfall allra landsmanna. 3,85% landsmanna eru nú innan kaþólsku kirkjunnar. Hefur kaþólskum því fjölgað mest á síðustu árum og eru nú rúmlega 13.000 kaþólskrar trúar hér á landi. Árið 1998 voru rúmlega 3.200 landsmanna innan kaþólsk u kirkjunnar eða rétt rúmt eitt prósent landsmanna á þeim tíma. Nú, tveimur áratugum seinna, telur Hagstofan að kaþólskir séu um 13.400 talsins. Séra Patrick Breen, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík, segir töluna þó mun hærri. „Hingað hafa flust margir frá Póllandi, Litháen og Filippseyjum, kaþólskum löndum, og Suður-Ameríku. Það er meginskýringin,“ segir sr. Patrick. „Tölurnar um kaþólska á Íslandi gefa hins vegar ranga mynd af fjöldanum sem kirkjan þjónar. Hér eru um 23 þúsund Litháar og Pólverjar við störf. Megnið af því fólki er kaþólskt. Þannig að við getum reiknað með að hér séu um 25 þúsund kaþólikkar. Við teljum að 2.000 manns, sem eru af íslensku bergi brotnir, séu kaþólskrar trúar.“ Það er því í mörg horn að líta hjá prestum kirkjunnar og þar sem kaþólskir eru duglegir við að iðka trú sína þarf að messa oft. „Það er liður í okkar trú að mæta til messu og vera virkur í starfinu. Til að mynda erum við með sex sunnudagsmessur í Landakoti. Þær eru mjög vel sóttar.“
Birtist í Fréttablaðinu Trúmál Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira