Færðu björgunaraðilum miklar gjafir Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. febrúar 2019 21:58 Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Lionsklúbbur Patreksfjarðar færði björgunaraðilum þar í bæ miklar gjafir í tilefni af 112 deginum sem haldið var upp á víða um land í gær. Slökkvilið Patreksfjarðar fékk hitamyndavél. Björgunarsveitin Blakkur fékk björgunardróna og Hollvinafélag sjúkraflutningamanna á Patreksfirði tók á móti upplýsingaskjá. Í tilkynningu frá Lionsklúbbnum segir að Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, hafi tekið við hitamyndavélinni og hún muni nýtast vel við slökkvistörf. Reykköfun verði öruggari, fljótvirkari og árangursríkari til mannbjörgunar. Þá verði hægt að nota hana til að leita að eldi í klæðningu og annarra starfa. Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Dróninn er útbúinn tveimur myndavélum. Annars vegar hitamyndavél og hins vegar aðdráttarmyndavél. Þá tók Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, á móti skjánum. Hann er beintengdur Neyðarlínunni og fá sjúkraflutningamenn upplýsingar jafnóðum sem tengist þeim sjúklingi sem á að sinna. Sem dæmi megi nefna nákvæma staðsetningu sem birtist í leiðsögukerfi og mikilvægar upplýsingar úr sjúkraskrá. „Er það von Lionsklúbbs Patreksfjarðar að þessar gjafir muni koma að góðum notum og vill þakka viðbragsaðilum fyrir sitt óeigingjarna starf í þágu samfélagsins,“ segir í tilkynningunni.Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, tók á móti skjánum.Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, tók við hitamyndavélinni. Vesturbyggð Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Lionsklúbbur Patreksfjarðar færði björgunaraðilum þar í bæ miklar gjafir í tilefni af 112 deginum sem haldið var upp á víða um land í gær. Slökkvilið Patreksfjarðar fékk hitamyndavél. Björgunarsveitin Blakkur fékk björgunardróna og Hollvinafélag sjúkraflutningamanna á Patreksfirði tók á móti upplýsingaskjá. Í tilkynningu frá Lionsklúbbnum segir að Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, hafi tekið við hitamyndavélinni og hún muni nýtast vel við slökkvistörf. Reykköfun verði öruggari, fljótvirkari og árangursríkari til mannbjörgunar. Þá verði hægt að nota hana til að leita að eldi í klæðningu og annarra starfa. Siggeir Guðnason, formaður Blakks, tók við drónanum, og ku hann vera af nýjustu og fullkomnustu gerð. Dróninn er útbúinn tveimur myndavélum. Annars vegar hitamyndavél og hins vegar aðdráttarmyndavél. Þá tók Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, á móti skjánum. Hann er beintengdur Neyðarlínunni og fá sjúkraflutningamenn upplýsingar jafnóðum sem tengist þeim sjúklingi sem á að sinna. Sem dæmi megi nefna nákvæma staðsetningu sem birtist í leiðsögukerfi og mikilvægar upplýsingar úr sjúkraskrá. „Er það von Lionsklúbbs Patreksfjarðar að þessar gjafir muni koma að góðum notum og vill þakka viðbragsaðilum fyrir sitt óeigingjarna starf í þágu samfélagsins,“ segir í tilkynningunni.Helgi Páll Pálmason, sjúkraflutningamaður, tók á móti skjánum.Davíð Rúnnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri, tók við hitamyndavélinni.
Vesturbyggð Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira