Hélt áfram að rokka þó að hárið stæði í ljósum logum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. febrúar 2019 19:15 Eldurinn í hári gítarleikarans logaði glatt. YouTube/Skjáskot Gítarleikarinn og rokkarinn hárprúði Bobby Jensen lét lítið á sig fá þótt kviknað hefði í hári hans þegar hann spilaði á tónleikum um helgina. Í myndbandi af tónleikunum sést þegar neisti frá eldvörpu á sviðinu lenti í hári gítarleikarans þegar ábreiðuhljómsveit hans hóf að leika lagið Detroit Rock City eftir rokkgoðsagnirnar í Kiss með þeim afleiðingum að höfuð Jensen stóð í ljósum logum. Annar hljómsveitarmeðlimur gerði heiðarlega tilraun til þess að slökkva eldinn í hári gítarleikarans en allt kom fyrir ekki. Hann kallaði þá á hjálp og tveir tónleikastarfsmenn komu aðvífandi en þeim tókst með samvinnuátaki að slökkva bálið. „Mér er alveg sama þótt það kvikni aðeins í mér, það er bara hluti af fjörinu,“ sagði Jensen í samtali við rokk-vefsíðuna UCR. „Ég vissi strax að það væri kviknað í mér, og þetta er ekki hárkolla heldur alvöru hárið mitt. Það var mjög fínt og púffað fyrir tónleikana en núna er ég mun líkari Alice Cooper.“ Jensen sagðist aldrei hafa lent í neinu þessu líku á meira en 15 ára rokkferli sínum. „En maður býr sig alltaf undir eitthvað svona. Þess vegna sáuð þið mig ekki missa það, Ég hef fulla trú á mínum mönnum og vissi að einhver kæmi og gæti slökkt í mér. Þannig ég hugsaði bara með mér að ég ætlaði að syngja fyrir fólkið á meðan eldurinn logaði.“ Bandaríkin Tónlist Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Sjá meira
Gítarleikarinn og rokkarinn hárprúði Bobby Jensen lét lítið á sig fá þótt kviknað hefði í hári hans þegar hann spilaði á tónleikum um helgina. Í myndbandi af tónleikunum sést þegar neisti frá eldvörpu á sviðinu lenti í hári gítarleikarans þegar ábreiðuhljómsveit hans hóf að leika lagið Detroit Rock City eftir rokkgoðsagnirnar í Kiss með þeim afleiðingum að höfuð Jensen stóð í ljósum logum. Annar hljómsveitarmeðlimur gerði heiðarlega tilraun til þess að slökkva eldinn í hári gítarleikarans en allt kom fyrir ekki. Hann kallaði þá á hjálp og tveir tónleikastarfsmenn komu aðvífandi en þeim tókst með samvinnuátaki að slökkva bálið. „Mér er alveg sama þótt það kvikni aðeins í mér, það er bara hluti af fjörinu,“ sagði Jensen í samtali við rokk-vefsíðuna UCR. „Ég vissi strax að það væri kviknað í mér, og þetta er ekki hárkolla heldur alvöru hárið mitt. Það var mjög fínt og púffað fyrir tónleikana en núna er ég mun líkari Alice Cooper.“ Jensen sagðist aldrei hafa lent í neinu þessu líku á meira en 15 ára rokkferli sínum. „En maður býr sig alltaf undir eitthvað svona. Þess vegna sáuð þið mig ekki missa það, Ég hef fulla trú á mínum mönnum og vissi að einhver kæmi og gæti slökkt í mér. Þannig ég hugsaði bara með mér að ég ætlaði að syngja fyrir fólkið á meðan eldurinn logaði.“
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Sjá meira