Sjáðu hvernig Will Smith lítur út sem andinn í nýju Aladdin-myndinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2019 08:38 Will Smith til hægri, Mena Massoud til vinstri. Mynd/Disney Disney hefur gefið út stiklu fyrir endurgerð Aladin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur Andann og sést hann í fyrsta skipti í hlutverkinu í stiklunni. Myndin sem kom út árið 1992 var teiknimynd og skartaði Scott Weinger í hlutverki Aladdins og Robin Williams í hlutverki andans. Felix Bergsson og Laddi túlkuðu sömu hlutverk í íslenskri þýðingu myndarinnar.Í frétt The Verge segir að margir hafi beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig Smith túlkar andann og í stiklunni má í fyrsta sinn sjá Smith bregða fyrir í hlutverkinu. Hin nýja Disney-mynd er hins vegar leikin og er í leikstjórn breska leikstjórans Guy Ritchie. Mena Massoud leikur Aladdin, Naomi Scott leikur Jasmín en myndin verður frumsýnd þann 24. maí næstkomandi. Disney Menning Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Disney hefur gefið út stiklu fyrir endurgerð Aladin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur Andann og sést hann í fyrsta skipti í hlutverkinu í stiklunni. Myndin sem kom út árið 1992 var teiknimynd og skartaði Scott Weinger í hlutverki Aladdins og Robin Williams í hlutverki andans. Felix Bergsson og Laddi túlkuðu sömu hlutverk í íslenskri þýðingu myndarinnar.Í frétt The Verge segir að margir hafi beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig Smith túlkar andann og í stiklunni má í fyrsta sinn sjá Smith bregða fyrir í hlutverkinu. Hin nýja Disney-mynd er hins vegar leikin og er í leikstjórn breska leikstjórans Guy Ritchie. Mena Massoud leikur Aladdin, Naomi Scott leikur Jasmín en myndin verður frumsýnd þann 24. maí næstkomandi.
Disney Menning Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira