Rami Malek snerti hjörtu heimsbyggðarinnar með fallegri ræðu Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2019 12:30 Malek talaði fallega til Lucy Boynton. Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Malek er fyrstu kynslóða innflytjandi í Bandaríkjunum og fæddust báðir foreldrar hans í Egyptalandi. Þetta var fyrsta tilnefning Malek til Óskars á ferlinum og því fyrsti Óskarinn. „Guð minn góður. Mamma er einhverstaðar hérna inni. Vá hvað ég elska þig.“ Svona hófst þakkaræða Rami Malek í nótt og má með sanni segja að hann hafi verið sáttur við sigurinn. „Pabbi minn hefur ekki getað fylgst með mér í öllu þessu ferli en ég veit að hann er að horfa niður á mig að himnum ofan,“ sagði Malek sem þakkaði öllum þeim sem hjálpuðu honum að fá hlutverkið sem Freddie Mercury. „Ég var kannski ekki augljósa valið í þetta hlutverk, en það virðist hafa virkað,“ sagði Malek og uppskar hlátur fyrir vikið. „Við bjuggum til kvikmynd um samkynhneigðan mann sem var einnig innflytjandi en hann lifði lífi sínu algjörlega sem hann sjálfur. Ég er sjálfur sonur innflytjenda frá Egyptalandi og það er bara verið að skrifa hluta úr minni sögu núna. Ég mun varðveita þessa minningu það sem eftir er af ævi minni. Lucy Boynton, þú er hjartað í þessari mynd og þú ert ótrúlega hæfileikarík. Þú hefur stolið hjarta mínu,“ sagði Malek að lokum en hann og Boynton léku saman í Bohemian Rhapsody og hófu í kjölfarið ástarsamband. Hér að neðan má sjá ræðu Malek. Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Malek er fyrstu kynslóða innflytjandi í Bandaríkjunum og fæddust báðir foreldrar hans í Egyptalandi. Þetta var fyrsta tilnefning Malek til Óskars á ferlinum og því fyrsti Óskarinn. „Guð minn góður. Mamma er einhverstaðar hérna inni. Vá hvað ég elska þig.“ Svona hófst þakkaræða Rami Malek í nótt og má með sanni segja að hann hafi verið sáttur við sigurinn. „Pabbi minn hefur ekki getað fylgst með mér í öllu þessu ferli en ég veit að hann er að horfa niður á mig að himnum ofan,“ sagði Malek sem þakkaði öllum þeim sem hjálpuðu honum að fá hlutverkið sem Freddie Mercury. „Ég var kannski ekki augljósa valið í þetta hlutverk, en það virðist hafa virkað,“ sagði Malek og uppskar hlátur fyrir vikið. „Við bjuggum til kvikmynd um samkynhneigðan mann sem var einnig innflytjandi en hann lifði lífi sínu algjörlega sem hann sjálfur. Ég er sjálfur sonur innflytjenda frá Egyptalandi og það er bara verið að skrifa hluta úr minni sögu núna. Ég mun varðveita þessa minningu það sem eftir er af ævi minni. Lucy Boynton, þú er hjartað í þessari mynd og þú ert ótrúlega hæfileikarík. Þú hefur stolið hjarta mínu,“ sagði Malek að lokum en hann og Boynton léku saman í Bohemian Rhapsody og hófu í kjölfarið ástarsamband. Hér að neðan má sjá ræðu Malek.
Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15