Segir fræðslu innan réttarvörslukerfisins ábótavant Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 19:15 Breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum voru ræddar á málfundi í dag. En á síðasta ári voru gerðar breytingar á nauðgunarákvæði laganna. Flutningsmenn voru sammála um að fræðslu væri sérstaklega ábótavant innan réttarvörslukerfisins. Viðreisn stóð fyrir fundinum en það var þingmaðurinn Jón Steindór sem flutti frumvarpið á sínum tíma. Í frumvarpinu, sem nú er orðið að lögum, felst að hugtakinu samþykki hefur verið bætt inn í 194. gr sem fjallar um nauðgun. Einnig er hugtakið samþykki nú skilgreint í ákvæðinu. Jón Steindór sagði á fundinum að fræðslu um kynferðisofbeldi væri ábótavant innan réttarvörslukerfisins. „Það er mjög mikilvægt þegar löggjöf er breytt, að þeir einstaklingar sem eru að beita henni fái fræðslu og þjálfun um þýðingu breytingarinnar. Þess vegna þarf að innleiða fræðslu um breytinguna alls staðar innan réttarvörslukerfisins,“ sagði Helga Lind Mar, skipuleggjandi Druslugöngunnar og aktivisti. Þá tekur hún fram að ekki hafi reynt á breytingu laganna í dómaframkvæmd. Þrátt fyrir það hafi átt sér stað mikil viðhorfsbreyting.Hafið þið einhverja reynslu af ávinningi? „Í rauninni er málsmeðferðartíminn svo langur í þessum málum að það hefur ekki komist reynsla á þetta þannig. Við höfum ekkert dæmt út frá þessu ákvæði. Sem er ádeila á það hversu hægt þetta gengur fyrir sig. Svo má ekki dæma afturvirkt þannig við höfum ekki séð neina reynslu innan dómskerfisisns, en við erum að sjá breytingu á viðhorfi,“ sagði Helga Lind. Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum voru ræddar á málfundi í dag. En á síðasta ári voru gerðar breytingar á nauðgunarákvæði laganna. Flutningsmenn voru sammála um að fræðslu væri sérstaklega ábótavant innan réttarvörslukerfisins. Viðreisn stóð fyrir fundinum en það var þingmaðurinn Jón Steindór sem flutti frumvarpið á sínum tíma. Í frumvarpinu, sem nú er orðið að lögum, felst að hugtakinu samþykki hefur verið bætt inn í 194. gr sem fjallar um nauðgun. Einnig er hugtakið samþykki nú skilgreint í ákvæðinu. Jón Steindór sagði á fundinum að fræðslu um kynferðisofbeldi væri ábótavant innan réttarvörslukerfisins. „Það er mjög mikilvægt þegar löggjöf er breytt, að þeir einstaklingar sem eru að beita henni fái fræðslu og þjálfun um þýðingu breytingarinnar. Þess vegna þarf að innleiða fræðslu um breytinguna alls staðar innan réttarvörslukerfisins,“ sagði Helga Lind Mar, skipuleggjandi Druslugöngunnar og aktivisti. Þá tekur hún fram að ekki hafi reynt á breytingu laganna í dómaframkvæmd. Þrátt fyrir það hafi átt sér stað mikil viðhorfsbreyting.Hafið þið einhverja reynslu af ávinningi? „Í rauninni er málsmeðferðartíminn svo langur í þessum málum að það hefur ekki komist reynsla á þetta þannig. Við höfum ekkert dæmt út frá þessu ákvæði. Sem er ádeila á það hversu hægt þetta gengur fyrir sig. Svo má ekki dæma afturvirkt þannig við höfum ekki séð neina reynslu innan dómskerfisisns, en við erum að sjá breytingu á viðhorfi,“ sagði Helga Lind.
Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira