Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 19:45 Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. Um er að ræða fyrstu opinberu mótmælin eftir að slitnaði upp úr kjarasamningum stærstu verkalýðsfélaganna og Samtaka atvinnulífsins. Rúmlega fimm þúsund manns boðuðu komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Færri létu sjá sig en áætlað var en á svæðinu voru nokkur hundruð manns samkvæmt lögreglu. Finna mátti mikla reiði og heift meðal fundarmanna sem sýndu mikla samstöðu á fundinum. „Þetta snýst um að bera virðingu fyrir fólki þannig að það fái framfærslu sem það getur lifað á,“ sagði Hallfríður Þórarinsdóttir, mótmælandi.Hvaðmeðverkföll ert þú hlynntþvíaðfariðverðiíverkfallsaðgerðir? „Ég veit það ekki en ef það er það sem þarf þá þurfum við að gera það,“ sagði Jónína Dagmar, mótmælandi.Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins og Sólveig Anna, formaður Eflingar, ávörpuðu hópinn en rauði þráðurinn í ræðum þeirra var sá að þeir lægst launuðu gætu ekki lifað á launum sínum eftir miðjan mánuð. „Afhverju erum við á þeim stað að orðsporsáhættan fyrir Ísland er sú að héðan fréttist að fólk ætli í verkföll en ekki að héðan fréttist að fullvinnandi fólk geti ekki látið hlutina ganga upp,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Hversu hár er fílabeinsturn þeirra stjórnvalda sem leyfa þessu að viðgangast,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. „Þrátt fyrir að hópur ríkra karla góli á okkur dag eftir dag að kerfið sé náttúrulögmál. Þá vitum við að það er ekki rétt. Það er mannana verk og það er sannarlega á okkar færi að breyta því og það er nákvæmlega það sem viðætlum að gera,“ sagði Sólveig Anna. Kjaramál Reykjavík Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Fleiri fréttir Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi á Seyðisfirði „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Sjá meira
Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. Um er að ræða fyrstu opinberu mótmælin eftir að slitnaði upp úr kjarasamningum stærstu verkalýðsfélaganna og Samtaka atvinnulífsins. Rúmlega fimm þúsund manns boðuðu komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Færri létu sjá sig en áætlað var en á svæðinu voru nokkur hundruð manns samkvæmt lögreglu. Finna mátti mikla reiði og heift meðal fundarmanna sem sýndu mikla samstöðu á fundinum. „Þetta snýst um að bera virðingu fyrir fólki þannig að það fái framfærslu sem það getur lifað á,“ sagði Hallfríður Þórarinsdóttir, mótmælandi.Hvaðmeðverkföll ert þú hlynntþvíaðfariðverðiíverkfallsaðgerðir? „Ég veit það ekki en ef það er það sem þarf þá þurfum við að gera það,“ sagði Jónína Dagmar, mótmælandi.Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins og Sólveig Anna, formaður Eflingar, ávörpuðu hópinn en rauði þráðurinn í ræðum þeirra var sá að þeir lægst launuðu gætu ekki lifað á launum sínum eftir miðjan mánuð. „Afhverju erum við á þeim stað að orðsporsáhættan fyrir Ísland er sú að héðan fréttist að fólk ætli í verkföll en ekki að héðan fréttist að fullvinnandi fólk geti ekki látið hlutina ganga upp,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Hversu hár er fílabeinsturn þeirra stjórnvalda sem leyfa þessu að viðgangast,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. „Þrátt fyrir að hópur ríkra karla góli á okkur dag eftir dag að kerfið sé náttúrulögmál. Þá vitum við að það er ekki rétt. Það er mannana verk og það er sannarlega á okkar færi að breyta því og það er nákvæmlega það sem viðætlum að gera,“ sagði Sólveig Anna.
Kjaramál Reykjavík Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Fleiri fréttir Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi á Seyðisfirði „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Sjá meira