Hafi náð nýjum lægðum með því að draga starfsfólk inn í umræðuna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 14:21 Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir það vera til marks um málefnafátækt þegar kjörnir fulltrúar fari með ásakanir á hendur opinberra starfsmanna í fjölmiðla. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir það vera til marks um málefnafátækt þegar kjörnir fulltrúar fari með ásakanir á hendur opinberra starfsmanna í fjölmiðla. Þetta sagði Hanna Katrín sem var á meðal gesta í Vikulokunum á Rás 1 í morgun en til umfjöllunar var meðal annars starfsumhverfið á Alþingi og í borgarstjórn. Það komst í hámæli þegar Stefán Eiríksson, borgarritari Reykjavíkurborgar, lýsti framgöngu kjörinna fulltrúa í borgarstjórn gagnvart starfsfólki borgarinnar.Sjá nánar: Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Stjórn starfsmannafélags Ráðhúss Reykjavíkur hefur formlega óskað eftir því að starfsfólkið fái frið til að vinna vinnuna sína án þess að störf þess séu gerð tortryggileg og án þess að vera blandað í stjórnmálaumræðu. Í frétt RÚV kom fram að uppsagnir tveggja starfsmanna Reykjavíkurborgar á yfirstandandi kjörtímabili megi rekja beint til starfsumhverfisins í ráðhúsinu. Hanna Katrín segist hreinlega verða döpur þegar hún hugsi um þann farveg sem málin eru komin í. Betra væri að leysa málin sín á milli, sé þess þörf, í stað þess að: „hlaupa með gaspur og órökstuddar ásakanir í fjölmiðla með hótun um lögsóknir og annað. Þetta er bara svo galið að beita svona aðferðum. Hóta fólki út og suður með mannorðsmissi varðandi starfsöryggi og annað. Við verðum einfaldlega að stoppa þessa þróun og beina fólki sem telur sig eiga einhverra harma að herna í eðlilegan farveg með sín mál.“ Hanna Katrín segir að hér áður fyrr hefðu kannski nokkrir kjörnir fulltrúar freistast til að grípa til þess ráðs að blanda starfsfólki inn í pólitíska umræðu en munurinn sé sá að í dag sé þessi nálgun orðin kerfisbundin, að því er henni virðist. „Í mínum huga lýsir þetta fullkominni málefnafátækt þeirra sem grípa til þessarar orðræðu – punktur – vegna þess að þannig fá þeir athygli og ef málefnin eru ekki til staðar til að fá athygli út á þá er farið þessa leið,“ segir Hanna Katrín.Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé mjög varhugarverð þróun að blanda opinberum starfsmönnum, sem geti ekki varið sig, inn í umræðuna.Vísir/EgillGeta ekki borið hönd fyrir höfuð sér Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, tók undir með Hönnu Katrín og bætti við að lögum samkvæmt geti opinberir starfsmenn ekki varið sig út á við og þess vegna séu árásirnar enn ómaklegri fyrir vikið. „Viðkomandi starfsmenn geta aldrei tjáð sig eða varið sig með sama hætti. Kjörnir fulltrúar eru að ganga fram með óbilgirni, ósannmæli og svo framvegis,“ segir Rósa Björk. Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Óska eftir vinnufriði í kjölfar færslu borgarritara Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn starfsmannafélagsins sem send var fjölmiðlum í dag. 22. febrúar 2019 16:04 Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ummæli Stefáns Eiríkssonar borgarritara óheppileg. Stefán lét ummælin falla í gær á lokuðum Facebook-vef sem starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa aðgang að. 22. febrúar 2019 11:30 Stefán segist aldrei hafa upplifað annað eins ástand Stefán Eiríksson, borgarritari, sagði starfsmenn Reykjavíkurborgar ekki eiga að þurfa að sæta því að talað sé til þeirra með niðrandi hætti, gert sé lítið úr störfum þeirra og ýmislegt annað sem hafi verið gert. 23. febrúar 2019 12:07 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir það vera til marks um málefnafátækt þegar kjörnir fulltrúar fari með ásakanir á hendur opinberra starfsmanna í fjölmiðla. Þetta sagði Hanna Katrín sem var á meðal gesta í Vikulokunum á Rás 1 í morgun en til umfjöllunar var meðal annars starfsumhverfið á Alþingi og í borgarstjórn. Það komst í hámæli þegar Stefán Eiríksson, borgarritari Reykjavíkurborgar, lýsti framgöngu kjörinna fulltrúa í borgarstjórn gagnvart starfsfólki borgarinnar.Sjá nánar: Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Stjórn starfsmannafélags Ráðhúss Reykjavíkur hefur formlega óskað eftir því að starfsfólkið fái frið til að vinna vinnuna sína án þess að störf þess séu gerð tortryggileg og án þess að vera blandað í stjórnmálaumræðu. Í frétt RÚV kom fram að uppsagnir tveggja starfsmanna Reykjavíkurborgar á yfirstandandi kjörtímabili megi rekja beint til starfsumhverfisins í ráðhúsinu. Hanna Katrín segist hreinlega verða döpur þegar hún hugsi um þann farveg sem málin eru komin í. Betra væri að leysa málin sín á milli, sé þess þörf, í stað þess að: „hlaupa með gaspur og órökstuddar ásakanir í fjölmiðla með hótun um lögsóknir og annað. Þetta er bara svo galið að beita svona aðferðum. Hóta fólki út og suður með mannorðsmissi varðandi starfsöryggi og annað. Við verðum einfaldlega að stoppa þessa þróun og beina fólki sem telur sig eiga einhverra harma að herna í eðlilegan farveg með sín mál.“ Hanna Katrín segir að hér áður fyrr hefðu kannski nokkrir kjörnir fulltrúar freistast til að grípa til þess ráðs að blanda starfsfólki inn í pólitíska umræðu en munurinn sé sá að í dag sé þessi nálgun orðin kerfisbundin, að því er henni virðist. „Í mínum huga lýsir þetta fullkominni málefnafátækt þeirra sem grípa til þessarar orðræðu – punktur – vegna þess að þannig fá þeir athygli og ef málefnin eru ekki til staðar til að fá athygli út á þá er farið þessa leið,“ segir Hanna Katrín.Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé mjög varhugarverð þróun að blanda opinberum starfsmönnum, sem geti ekki varið sig, inn í umræðuna.Vísir/EgillGeta ekki borið hönd fyrir höfuð sér Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, tók undir með Hönnu Katrín og bætti við að lögum samkvæmt geti opinberir starfsmenn ekki varið sig út á við og þess vegna séu árásirnar enn ómaklegri fyrir vikið. „Viðkomandi starfsmenn geta aldrei tjáð sig eða varið sig með sama hætti. Kjörnir fulltrúar eru að ganga fram með óbilgirni, ósannmæli og svo framvegis,“ segir Rósa Björk.
Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Óska eftir vinnufriði í kjölfar færslu borgarritara Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn starfsmannafélagsins sem send var fjölmiðlum í dag. 22. febrúar 2019 16:04 Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ummæli Stefáns Eiríkssonar borgarritara óheppileg. Stefán lét ummælin falla í gær á lokuðum Facebook-vef sem starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa aðgang að. 22. febrúar 2019 11:30 Stefán segist aldrei hafa upplifað annað eins ástand Stefán Eiríksson, borgarritari, sagði starfsmenn Reykjavíkurborgar ekki eiga að þurfa að sæta því að talað sé til þeirra með niðrandi hætti, gert sé lítið úr störfum þeirra og ýmislegt annað sem hafi verið gert. 23. febrúar 2019 12:07 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Óska eftir vinnufriði í kjölfar færslu borgarritara Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn starfsmannafélagsins sem send var fjölmiðlum í dag. 22. febrúar 2019 16:04
Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ummæli Stefáns Eiríkssonar borgarritara óheppileg. Stefán lét ummælin falla í gær á lokuðum Facebook-vef sem starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa aðgang að. 22. febrúar 2019 11:30
Stefán segist aldrei hafa upplifað annað eins ástand Stefán Eiríksson, borgarritari, sagði starfsmenn Reykjavíkurborgar ekki eiga að þurfa að sæta því að talað sé til þeirra með niðrandi hætti, gert sé lítið úr störfum þeirra og ýmislegt annað sem hafi verið gert. 23. febrúar 2019 12:07
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent