Hungurgangan fer fram í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 12:30 mynd/sæunn gísladóttir Hungurgangan fer fram í dag en um er að ræða fyrstu opinberu mótmæli verkalýðsbaráttunnar. Þar verður fátækt mótmælt en hún segir almenning verða að standa saman og krefjast breytinga. Rúmlega fimm þúsund manns hafa boðað komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Þar kemur fram að því verði mótmælt að fólk í láglaunastörfum fái ekki laun og lífeyri sem dugar til að framfleyta sér. Skipuleggjendur mótmælanna segja það skömm að í einu af ríkustu samfélögum veraldar sé fólk dæmt til fátæktar. Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins, mun ávarpa mótmælendur í dag en hún segir gríðarlega mikilvægt að almenningur taki þátt í verkalýðsbaráttunni.Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.ÖBÍ„Okkur hlýtur öllum í þessu landi að vera ofboðið að fólk dragi ekki fram lífið af laununum sínum. Því er mjög mikilvægt að hinn almenni borgari stígi fram og sýni samstöðu þar sem að óréttlæti er bersýnilega við lýði. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af launum sínum. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af örorkulífeyri sínum og það er óréttlæti að ellilífeyrisþegar geti ekki lifað af sinni framfærslu heldur. Við þurfum að standa saman og mótmæla þessu kröftuglega og breyta þessu. Það verða allir að leggjast á eitt og lagfæra og leiðrétta þessa hluti,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Mótmælin fara fram á Austurvelli í dag og hefjast klukkan 14. Kjaramál Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Erlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Fleiri fréttir Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Sjá meira
Hungurgangan fer fram í dag en um er að ræða fyrstu opinberu mótmæli verkalýðsbaráttunnar. Þar verður fátækt mótmælt en hún segir almenning verða að standa saman og krefjast breytinga. Rúmlega fimm þúsund manns hafa boðað komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Þar kemur fram að því verði mótmælt að fólk í láglaunastörfum fái ekki laun og lífeyri sem dugar til að framfleyta sér. Skipuleggjendur mótmælanna segja það skömm að í einu af ríkustu samfélögum veraldar sé fólk dæmt til fátæktar. Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins, mun ávarpa mótmælendur í dag en hún segir gríðarlega mikilvægt að almenningur taki þátt í verkalýðsbaráttunni.Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.ÖBÍ„Okkur hlýtur öllum í þessu landi að vera ofboðið að fólk dragi ekki fram lífið af laununum sínum. Því er mjög mikilvægt að hinn almenni borgari stígi fram og sýni samstöðu þar sem að óréttlæti er bersýnilega við lýði. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af launum sínum. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af örorkulífeyri sínum og það er óréttlæti að ellilífeyrisþegar geti ekki lifað af sinni framfærslu heldur. Við þurfum að standa saman og mótmæla þessu kröftuglega og breyta þessu. Það verða allir að leggjast á eitt og lagfæra og leiðrétta þessa hluti,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Mótmælin fara fram á Austurvelli í dag og hefjast klukkan 14.
Kjaramál Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Erlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Fleiri fréttir Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Sjá meira