Föstudagsplaylisti Kaktusar Einarssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2019 13:00 Kaktus í krapinu. aðsend Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, tónsmiður og stofnmeðlimur teknósveitarinnar Captain Fufanu, sem síðar varð að töffararokksveitinni Fufanu, setti saman bassaþrunginn febrúargrúvlagalista. Fyrir um mánuði síðan kom út lag með þekkta þýska house-tónlistar dúóinu Booka Shade, sem unnið var í samstarfi við Kaktus, en hann var á unglingsárum mikill Booka Shade aðdáandi. Hann lýsti tilurð samstarfsins í samtali við Vísi. „Ég hitti á þá á írsku festivali í sumar þar sem þeir voru að spila og ég var að spila með Fufanu. Við spjölluðum og ræddum meðal annars að við hefðum hist áður þegar þeir hefðu spilað á Íslandi. Mánuði seinna heyrðu þeir aftur í mér og vildu fá mig í samstarf - úr varð lagið I go, I go.“ Um lagavalið sagði Kaktus að „til að komast inn á þennan spilalista þurftu lögin að innihalda geggjað bassasánd og bassagrúv, en það er þemað.“ Listinn er samkvæmt honum settur saman úr tónlist víðs vegar úr heiminum. „Lögin flakka heimshornanna á milli og eru ólík en á sama tíma líma þessi bassasánd og grúv þau saman.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, tónsmiður og stofnmeðlimur teknósveitarinnar Captain Fufanu, sem síðar varð að töffararokksveitinni Fufanu, setti saman bassaþrunginn febrúargrúvlagalista. Fyrir um mánuði síðan kom út lag með þekkta þýska house-tónlistar dúóinu Booka Shade, sem unnið var í samstarfi við Kaktus, en hann var á unglingsárum mikill Booka Shade aðdáandi. Hann lýsti tilurð samstarfsins í samtali við Vísi. „Ég hitti á þá á írsku festivali í sumar þar sem þeir voru að spila og ég var að spila með Fufanu. Við spjölluðum og ræddum meðal annars að við hefðum hist áður þegar þeir hefðu spilað á Íslandi. Mánuði seinna heyrðu þeir aftur í mér og vildu fá mig í samstarf - úr varð lagið I go, I go.“ Um lagavalið sagði Kaktus að „til að komast inn á þennan spilalista þurftu lögin að innihalda geggjað bassasánd og bassagrúv, en það er þemað.“ Listinn er samkvæmt honum settur saman úr tónlist víðs vegar úr heiminum. „Lögin flakka heimshornanna á milli og eru ólík en á sama tíma líma þessi bassasánd og grúv þau saman.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira