Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 11:45 Nöfnurnar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga. Bókmenntir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga.
Bókmenntir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira