Ólafur Ragnar prúðbúinn í indversku stjörnubrúðkaupi ásamt Blair og Ban Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2019 20:28 Ólafur Ragnar, Tony Blair og Ban Ki-Moon á góðri stundu. Twitter/ORGrimsson Fyrrverandi forseti lýðveldsisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið um víðan völl eftir að forsetatíð hans lauk. Ólafur hefur unnið að málefnum tengdum norðurslóðum og hefur ferðast víða ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. Hjónin voru í gær stödd í Vatíkaninu og hlýddu þar á tölu Frans páfa, þaðan flugu þau beint til Mumbai í Indlandi þar sem þeim hafði verið boðið í brúðkaup.At the #Vatican conference today Pope Francis @Pontifex made the role of #indigenouspeople the core of his message: "Although they represent only 5% of the world population, they look after about 22% of the Earth's landmass." pic.twitter.com/zeeaeOZZ0K — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 8, 2019 Forsetahjónin fyrrverandi heiðruðu þá brúðhjónin Akash Ambani og Shloka Mehta með nærveru sinni ásamt fjölda annarra fyrrum stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptalífinu. Af myndum sem Ólafur Ragnar hefur birt á Twitter síðu sinni má segja að brúðkaupið sé hið glæsilegasta og engu til sparað.An elephant is an integral part of an Indian wedding even if it is like this one made of flowers! Admired by Dorrit who in her dress paid tribute to #India. pic.twitter.com/mJBfyECyFy — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Það kemur kannski ekki á óvart þegar litið er til brúðhjónanna en brúðguminn, Akash Ambani er elsti sonur viðskiptajöfursins Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands, Asíu og í raun utan Norður-Ameríku og Evrópu. Ambani er efnaverkfræðingur að mennt og safnaði auð sínum í eldsneytisgeiranum. Brúðurin er einnig af auðmannsættum komin en Shloka Mehta er dóttir viðskiptamannsins Russell Mehta sem stýrir Indlands-hluta demantafyritækisins Rosy Blue.Arrived in #Mumbai from the Vatican for an #Indian wedding. Always a unique celebration of culture, tradition and joyful humanity. pic.twitter.com/6Y5fAr3TEX — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Ólafur hefur birt fjölda mynda frá brúðkaupinu þar á meðal kostulega mynd af honum sjálfum, Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands og Ban Ki-Moon fyrrverandi aðalritara Sameinuðu Þjóðanna klædda í indversk klæði. Við færsluna skrifaði Ólafur „Þrír á sófa á meðan fylgdarlið brúðarinnar dansar við hátíðlega indverska brúðkaupstónlist. Í órafjarlægð frá fyrri störfum þeirra sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna, forsætisráðherra Bretlands og Forseti Íslands,“Three on a sofa while the bridegroom’s procession danced to the festive Indian wedding music. Faraway from their previous responsibilities as SG of #UN, PM of #UK and P of Iceland! pic.twitter.com/oTunchIzWn — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Indland Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Fyrrverandi forseti lýðveldsisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið um víðan völl eftir að forsetatíð hans lauk. Ólafur hefur unnið að málefnum tengdum norðurslóðum og hefur ferðast víða ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. Hjónin voru í gær stödd í Vatíkaninu og hlýddu þar á tölu Frans páfa, þaðan flugu þau beint til Mumbai í Indlandi þar sem þeim hafði verið boðið í brúðkaup.At the #Vatican conference today Pope Francis @Pontifex made the role of #indigenouspeople the core of his message: "Although they represent only 5% of the world population, they look after about 22% of the Earth's landmass." pic.twitter.com/zeeaeOZZ0K — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 8, 2019 Forsetahjónin fyrrverandi heiðruðu þá brúðhjónin Akash Ambani og Shloka Mehta með nærveru sinni ásamt fjölda annarra fyrrum stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptalífinu. Af myndum sem Ólafur Ragnar hefur birt á Twitter síðu sinni má segja að brúðkaupið sé hið glæsilegasta og engu til sparað.An elephant is an integral part of an Indian wedding even if it is like this one made of flowers! Admired by Dorrit who in her dress paid tribute to #India. pic.twitter.com/mJBfyECyFy — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Það kemur kannski ekki á óvart þegar litið er til brúðhjónanna en brúðguminn, Akash Ambani er elsti sonur viðskiptajöfursins Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands, Asíu og í raun utan Norður-Ameríku og Evrópu. Ambani er efnaverkfræðingur að mennt og safnaði auð sínum í eldsneytisgeiranum. Brúðurin er einnig af auðmannsættum komin en Shloka Mehta er dóttir viðskiptamannsins Russell Mehta sem stýrir Indlands-hluta demantafyritækisins Rosy Blue.Arrived in #Mumbai from the Vatican for an #Indian wedding. Always a unique celebration of culture, tradition and joyful humanity. pic.twitter.com/6Y5fAr3TEX — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Ólafur hefur birt fjölda mynda frá brúðkaupinu þar á meðal kostulega mynd af honum sjálfum, Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands og Ban Ki-Moon fyrrverandi aðalritara Sameinuðu Þjóðanna klædda í indversk klæði. Við færsluna skrifaði Ólafur „Þrír á sófa á meðan fylgdarlið brúðarinnar dansar við hátíðlega indverska brúðkaupstónlist. Í órafjarlægð frá fyrri störfum þeirra sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna, forsætisráðherra Bretlands og Forseti Íslands,“Three on a sofa while the bridegroom’s procession danced to the festive Indian wedding music. Faraway from their previous responsibilities as SG of #UN, PM of #UK and P of Iceland! pic.twitter.com/oTunchIzWn — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“