Föstudagsplaylisti Nönnu Bryndísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. mars 2019 14:45 Nanna mundar Telecaster á Bunbury-tónlistarhátíðinni í Cincinatti 2016. Timothy Hiatt/Getty Það þarf vart að kynna hljómsveitina sem Nanna Bryndís Hilmarsdóttir hefur verið lykilmeðlimur í frá upphafi, frægðarsól Of Monsters and Men reis hratt í upphafi þessa áratugar. Svo hátt reis frægðarsólin að í dag er sveitin meðal þeirra frægustu af íslenskum uppruna. Til marks um það var sveitin fyrst á meðal íslenskra tónlistarmanna til að ná milljarði spilana á Spotify, í október 2017. Sveitin vinnur hörðum höndum að sinni þriðju plötu en óvíst er hvenær von er á henni. Undanfarið hefur sveitin birt röð filmuljósmynda á samfélagsmiðlum af meðlimum sveitarinnar í hljóðveri. Lagalistann segir Nanna einfaldlega vera einhvers konar playlista til að koma manni í stuð á föstudegi. „En svo gírar hann mann fljótt niður aftur þegar maður áttar sig á því að maður vill miklu frekar vera heima með rauðvín á trúnó.“ Föstudagsplaylistinn Of Monsters and Men Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Það þarf vart að kynna hljómsveitina sem Nanna Bryndís Hilmarsdóttir hefur verið lykilmeðlimur í frá upphafi, frægðarsól Of Monsters and Men reis hratt í upphafi þessa áratugar. Svo hátt reis frægðarsólin að í dag er sveitin meðal þeirra frægustu af íslenskum uppruna. Til marks um það var sveitin fyrst á meðal íslenskra tónlistarmanna til að ná milljarði spilana á Spotify, í október 2017. Sveitin vinnur hörðum höndum að sinni þriðju plötu en óvíst er hvenær von er á henni. Undanfarið hefur sveitin birt röð filmuljósmynda á samfélagsmiðlum af meðlimum sveitarinnar í hljóðveri. Lagalistann segir Nanna einfaldlega vera einhvers konar playlista til að koma manni í stuð á föstudegi. „En svo gírar hann mann fljótt niður aftur þegar maður áttar sig á því að maður vill miklu frekar vera heima með rauðvín á trúnó.“
Föstudagsplaylistinn Of Monsters and Men Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira