Segir félagsmenn vilja sækja fram af fullum þunga gagnvart SA Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. mars 2019 14:13 Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Fbl/Sigtryggur Ari „Það er algjört frost. Við heyrum ekkert frá Samtökum atvinnulífsins, sem virðist vera að ræða við alla aðra en okkur.“ Þetta segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, um stöðuna í kjaramálum. Verkalýðsfélögin fjögur sem eru í samfloti funduðu síðast með Samtökum atvinnulífsins á fimmtudag en Hörður segir að ekkert nýtt hafi komið þar fram. „Þetta var bara svona störukeppni.“ Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Hann segir að félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur séu mjög áhugasamir um að fá almennilegan samning og enn fremur að þeir séu reiðubúnir að sækja fram af fullum þunga. Félagsmennirnir sem heyra undir þá samninga sem hafa runnið út og verið er að semja um eru um 700 talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í fiskvinnslu og hjá Bláa lóninu. Ef af verkfallsaðgerðum verður er gert ráð fyrir að félagsmenn sem starfa við ferðaþjónustu á félagssvæði Verkalýðsfélags Grindavíkur leggi fyrst niður störf. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03 Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45 Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
„Það er algjört frost. Við heyrum ekkert frá Samtökum atvinnulífsins, sem virðist vera að ræða við alla aðra en okkur.“ Þetta segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, um stöðuna í kjaramálum. Verkalýðsfélögin fjögur sem eru í samfloti funduðu síðast með Samtökum atvinnulífsins á fimmtudag en Hörður segir að ekkert nýtt hafi komið þar fram. „Þetta var bara svona störukeppni.“ Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Hann segir að félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur séu mjög áhugasamir um að fá almennilegan samning og enn fremur að þeir séu reiðubúnir að sækja fram af fullum þunga. Félagsmennirnir sem heyra undir þá samninga sem hafa runnið út og verið er að semja um eru um 700 talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í fiskvinnslu og hjá Bláa lóninu. Ef af verkfallsaðgerðum verður er gert ráð fyrir að félagsmenn sem starfa við ferðaþjónustu á félagssvæði Verkalýðsfélags Grindavíkur leggi fyrst niður störf.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03 Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45 Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03
Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45
Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06