Seltjarnarnes tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 11:57 Fimm úgandskir flóttamenn geta kallað Seltjarnarnes heimili sitt síðar á þessu ári. Vísir/Vilhelm Bæjarráð Seltjarnarnessbæjar hefur samþykkt erindi félagsmálaráðuneytisins um að bærinn taki við fimm flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Seltjarnarnesbær tekur við flóttafólki. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu kemur fram að flóttafólkið sé nú statt í flóttamannabúðum í Kenía. Móttakan sé liður í ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða allt að 75 flóttamönnum til landsins á þessu ári, annars vegar hinsegin flóttafólki frá Kenía og hins vegar sýrlensku fólki í Líbanon. Bæjarráðið fól Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra að undirbúa komu fólksins, meðal annars með því að gera samning við ráðuneytið um nauðsynlega þjónustu og aðstoð, leita eftir húsnæði fyrir fólkið og ráða verkefnastjóra. Verkefnastjórinn á að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og vera tengiliður við ráðuneytið og Rauða krossinn sem verður til aðstoðar í málum þess. Hópurinn er sagður fá fræðslu um íslenskt samfélag áður en hann kemur til landsins og nákvæm tímasetning á komu hans sé unnin í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Flóttafólk á Íslandi Seltjarnarnes Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Bæjarráð Seltjarnarnessbæjar hefur samþykkt erindi félagsmálaráðuneytisins um að bærinn taki við fimm flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Þetta er í fyrsta skipti sem Seltjarnarnesbær tekur við flóttafólki. Í tilkynningu frá bæjarfélaginu kemur fram að flóttafólkið sé nú statt í flóttamannabúðum í Kenía. Móttakan sé liður í ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að bjóða allt að 75 flóttamönnum til landsins á þessu ári, annars vegar hinsegin flóttafólki frá Kenía og hins vegar sýrlensku fólki í Líbanon. Bæjarráðið fól Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra að undirbúa komu fólksins, meðal annars með því að gera samning við ráðuneytið um nauðsynlega þjónustu og aðstoð, leita eftir húsnæði fyrir fólkið og ráða verkefnastjóra. Verkefnastjórinn á að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og vera tengiliður við ráðuneytið og Rauða krossinn sem verður til aðstoðar í málum þess. Hópurinn er sagður fá fræðslu um íslenskt samfélag áður en hann kemur til landsins og nákvæm tímasetning á komu hans sé unnin í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna.
Flóttafólk á Íslandi Seltjarnarnes Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira