Rúnar og Eyrún fengu eineggja tvíbura frá brúðkaupsgestunum Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2019 10:30 Eyrún og Rúnar eiga von á tvíburum og höfðu þau efni á ferlinu eftir brúðkaup sitt. Vala Matt heimsótti hjónin Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingamann, og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur, einkaþjálfara, í Íslandi í dag í gærkvöldi en þau voru búin að reyna að eignast barn í meira en fjögur ár en ekkert gekk. Þau ákváðu þá að fara í glasafrjóvgun. En glasafrjóvgun er rándýr á Íslandi enda ekki niðurgreidd eins og á hinum Norðurlöndunum og kostar því tæpar sex hundruð þúsund krónur sem er ekki á allra færi og segjast þau vita um þónokkur pör sem hreinlega hafi ekki efni á að fara í glasafrjóvgun og segja þetta því einungis fyrir efnað fólk. „Ég tók þetta mjög mikið inn á mig því mér fannst þetta vera mér að kenna og mér fannst ég vera bregðast honum. Svona verður maður ruglaður og þetta er ótrúlega erfitt hvað þetta gerir við höfuðið,“ segir Eyrún um þann tíma þegar það kom í ljós að hún væri ófrjó. „Þetta er ekkert hennar vandamál, við erum gift og erum í þessu saman,“ segir Rúnar. Fengu yndislega brúðkaupsgjöf og eiga von á tvíburum. Þegar Rúnar og Eyrún svo giftu sig ákváðu brúkaupsgestirnir að leggja saman í púkk og gefa þeim pening svo þau hefðu ráð á aðgerðinni. „Við förum í viðtalstíma í Livio og læknirinn segir strax við okkur að hún sé ófrjó og það þýði ekkert fyrir okkur að reyna neitt annað en glasafrjóvgun,“ segir Rúnar. „Við sendum ekki út nein boðskort eða neitt og báðum vini okkar á Facebook um að styrkja okkur. Okkur fannst við vera smá dónalega að vera biðja um eitthvað, en við höfum ekkert að gera við vasa eða sængurver og því báðum við bara um smá hjálp að stofna fjölskyldu,“ segir Rúnar. Brúðkaupsgjöfin var sannarlega góð því í dag eiga þau von á eineggja tvíburum og má því segja að þau hafi fengið tvíbura í brúðkaupsgjöf og eru í dag mjög hamingjusöm. Þau gagnrýna yfirvöld hér á landi þar nánast sé enginn niðurgreiðsla hér á landi í tæknifrjóvgunum, þvert á móti við norðurlöndin. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Börn og uppeldi Frjósemi Ísland í dag Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Vala Matt heimsótti hjónin Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingamann, og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur, einkaþjálfara, í Íslandi í dag í gærkvöldi en þau voru búin að reyna að eignast barn í meira en fjögur ár en ekkert gekk. Þau ákváðu þá að fara í glasafrjóvgun. En glasafrjóvgun er rándýr á Íslandi enda ekki niðurgreidd eins og á hinum Norðurlöndunum og kostar því tæpar sex hundruð þúsund krónur sem er ekki á allra færi og segjast þau vita um þónokkur pör sem hreinlega hafi ekki efni á að fara í glasafrjóvgun og segja þetta því einungis fyrir efnað fólk. „Ég tók þetta mjög mikið inn á mig því mér fannst þetta vera mér að kenna og mér fannst ég vera bregðast honum. Svona verður maður ruglaður og þetta er ótrúlega erfitt hvað þetta gerir við höfuðið,“ segir Eyrún um þann tíma þegar það kom í ljós að hún væri ófrjó. „Þetta er ekkert hennar vandamál, við erum gift og erum í þessu saman,“ segir Rúnar. Fengu yndislega brúðkaupsgjöf og eiga von á tvíburum. Þegar Rúnar og Eyrún svo giftu sig ákváðu brúkaupsgestirnir að leggja saman í púkk og gefa þeim pening svo þau hefðu ráð á aðgerðinni. „Við förum í viðtalstíma í Livio og læknirinn segir strax við okkur að hún sé ófrjó og það þýði ekkert fyrir okkur að reyna neitt annað en glasafrjóvgun,“ segir Rúnar. „Við sendum ekki út nein boðskort eða neitt og báðum vini okkar á Facebook um að styrkja okkur. Okkur fannst við vera smá dónalega að vera biðja um eitthvað, en við höfum ekkert að gera við vasa eða sængurver og því báðum við bara um smá hjálp að stofna fjölskyldu,“ segir Rúnar. Brúðkaupsgjöfin var sannarlega góð því í dag eiga þau von á eineggja tvíburum og má því segja að þau hafi fengið tvíbura í brúðkaupsgjöf og eru í dag mjög hamingjusöm. Þau gagnrýna yfirvöld hér á landi þar nánast sé enginn niðurgreiðsla hér á landi í tæknifrjóvgunum, þvert á móti við norðurlöndin. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Börn og uppeldi Frjósemi Ísland í dag Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira