Fyrir nokkrum dögum kom út myndband frá þeim þar sem þeir velja sextán ofmetnustu ferðamannastaði í heiminum.
Listi sem er nokkuð áhugaverður en hér að neðan má sjá yfirferð Alex og Marko um málið en þeir fengu nokkra álitsgjafa til að velja ofmetinn ferðamannastað.
Dave og Deb settu Ísland á listann og fannst þeim alls ekki gaman að koma hingað og mun skemmtilegra að fara til Grænlands. Alex og Marko voru sjálfir ekki sammála öllum álitsgjöfunum.
1. Los Angeles / Hollywood í Bandaríkjunum
2. Ítalía
3. Taj Mahal á Indlandi
4. Balí, Indónesía
5. Las Vegas í Bandaríkjunum
6. Tæland
7. Kraká í Póllandi
8. Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
9. New York í Bandaríkjunum
10. Filippseyjar
11. Prag í Tékklandi
12. Kúala Lúmpúr
13. Spánn
14. Ísland
15. Mexíkó
16. Grikkland