Einn farsælasti úrsmiður landsins fallinn frá Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2019 07:54 Borgarstjóri minnist Helga Sigurðssonar hlýlega. FBL/Anton Brink Einn farsælasti úrsmiður landsins, Helgi Sigurðsson, féll frá um liðna helgi. Helgi var 85 ára gamall þegar hann lést en hann hafði starfað sem úrsmiður frá árinu 1958 og rak verslun og verkstæði við Skólavörðustíg í Reykjavík frá 1967 til ársins 2017, eða í 50 ár. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri minnist Helga á Facebook en Dagur segir Helga hafa sannarlega sett svip sinn á miðborgina og Skólavörðustíginn þar sem hann rak verslun sína í hálfa öld. „Og vakti athygli og aðdáun, ekki aðeins fyrir fallega búð, iðn sína og listfengi heldur ekki síður fyrir vingjarnlegt viðmót, frábæra umgengni og alúð,“ skrifar Dagur. Hann segir Helga hafa farið á undan með góðu fordæmi, haldið hreinu í kringum sig og taldi það ekki eftir sér að fjarlægja rusl, tyggjó og hvað eina. „Hann var sannkallaður fyrirmyndar kaupmaður og borgari. Ég votta fjölskyldu Helga mína innilegustu samúð, það er sannlega sjónarsviptir af Helga úrsmið,“ skrifar Dagur.Fjölskylda Helga Sigurðssonar úrsmiðs á Skólavörðustíg bar mér þær sorgarfréttir að Helgi hefði látist um helgina. Helgi... Posted by Dagur B. Eggertsson on Tuesday, March 19, 2019 Andlát Reykjavík Tengdar fréttir Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Einn farsælasti úrsmiður landsins, Helgi Sigurðsson, féll frá um liðna helgi. Helgi var 85 ára gamall þegar hann lést en hann hafði starfað sem úrsmiður frá árinu 1958 og rak verslun og verkstæði við Skólavörðustíg í Reykjavík frá 1967 til ársins 2017, eða í 50 ár. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri minnist Helga á Facebook en Dagur segir Helga hafa sannarlega sett svip sinn á miðborgina og Skólavörðustíginn þar sem hann rak verslun sína í hálfa öld. „Og vakti athygli og aðdáun, ekki aðeins fyrir fallega búð, iðn sína og listfengi heldur ekki síður fyrir vingjarnlegt viðmót, frábæra umgengni og alúð,“ skrifar Dagur. Hann segir Helga hafa farið á undan með góðu fordæmi, haldið hreinu í kringum sig og taldi það ekki eftir sér að fjarlægja rusl, tyggjó og hvað eina. „Hann var sannkallaður fyrirmyndar kaupmaður og borgari. Ég votta fjölskyldu Helga mína innilegustu samúð, það er sannlega sjónarsviptir af Helga úrsmið,“ skrifar Dagur.Fjölskylda Helga Sigurðssonar úrsmiðs á Skólavörðustíg bar mér þær sorgarfréttir að Helgi hefði látist um helgina. Helgi... Posted by Dagur B. Eggertsson on Tuesday, March 19, 2019
Andlát Reykjavík Tengdar fréttir Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33