Fundi frestað og stefnt að undirskrift á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 3. apríl 2019 00:01 Fundað verður aftur klukkan átta á morgun en Ragnar Þór, formaður VR, segir samningsaðila hafa verið orðna dauðþreytta. Ríkissáttasemjari hefur frestað fundi stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins og hefur verið boðað til nýs fundar klukkan átta í fyrramálið. Formaður VR segir samningsgerðina á lokametrunum og stefnt að undirskrift samninga um klukkan þrjú á morgun eftir allt gengur eftir. Fundinum var frestað rétt fyrir miðnætti en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Vísi að ákveðið hefði verið að samningsaðilar fengju nætursvefn svo þeir gætu mætt ferskir að borðinu í fyrramálið og klárað samningagerðina. Fulltrúar stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins unnu langt fram á síðustu nótt og voru mættir eldsnemma í morgun.Ragnar Þór og Vilhjálmur Birgisson í Karphúsinu rétt fyrir miðnætti og menn á leið heim eftir að fundi hafði verið frestað.Vísir/Sigurjón„Fólk er orðið dauðþreytt og uppgefið. Maður vill vera skýr í kollinum á lokametrunum við textagerð heldur en að gera það dauðþreyttur um miðja nótt,“ segir Ragnar. Hann segir stéttarfélögin komin mislangt við samningagerðina og huga þurfi að sérákvæðum en stefnt sé að því að öll félögin komi saman og undirriti samninga klukkan þrjú á morgun. Samninganefnd Eflingar samþykkti einróma fyrr í kvöld að veita formanni félagsins, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, umboð til að ganga til samninga. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og 1. varaforseti ASÍ, sagði í samtal við Vísi að hann hlakki til að kynna samninginn fyrir sínu fólki því þar sé verið að slá skjaldborg utan um þá sem hafa lægstu launin. Kjaramál Tengdar fréttir „Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur frestað fundi stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins og hefur verið boðað til nýs fundar klukkan átta í fyrramálið. Formaður VR segir samningsgerðina á lokametrunum og stefnt að undirskrift samninga um klukkan þrjú á morgun eftir allt gengur eftir. Fundinum var frestað rétt fyrir miðnætti en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Vísi að ákveðið hefði verið að samningsaðilar fengju nætursvefn svo þeir gætu mætt ferskir að borðinu í fyrramálið og klárað samningagerðina. Fulltrúar stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins unnu langt fram á síðustu nótt og voru mættir eldsnemma í morgun.Ragnar Þór og Vilhjálmur Birgisson í Karphúsinu rétt fyrir miðnætti og menn á leið heim eftir að fundi hafði verið frestað.Vísir/Sigurjón„Fólk er orðið dauðþreytt og uppgefið. Maður vill vera skýr í kollinum á lokametrunum við textagerð heldur en að gera það dauðþreyttur um miðja nótt,“ segir Ragnar. Hann segir stéttarfélögin komin mislangt við samningagerðina og huga þurfi að sérákvæðum en stefnt sé að því að öll félögin komi saman og undirriti samninga klukkan þrjú á morgun. Samninganefnd Eflingar samþykkti einróma fyrr í kvöld að veita formanni félagsins, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, umboð til að ganga til samninga. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og 1. varaforseti ASÍ, sagði í samtal við Vísi að hann hlakki til að kynna samninginn fyrir sínu fólki því þar sé verið að slá skjaldborg utan um þá sem hafa lægstu launin.
Kjaramál Tengdar fréttir „Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
„Ég hlakka til að kynna þessa afurð“ Ekki bjartsýnn á að samningsgerð klárist í nótt. 2. apríl 2019 23:34