Leikarinn Chris Hemsworth mætti í viðtal til Ellen á dögunum til að ræða nýjustu mynd sína Avengers: Endgame.
Eins og svo oft áður náði Ellen að hræða líftóruna úr leikaranum í miðju viðtali en maður klæddur upp sem mús stökk út úr kassa við hliðina á Hemsworth og brá honum heldur betur við atvikið.