Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt Andri Eysteinsson skrifar 13. apríl 2019 15:20 Frá setningarskrúðgöngu niður Skólavörðustíg. Vísir/Sigurjón Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram.Hátíðin fer fram með þremur stórtónleikum á Hilton Nordica Hotel auk viðburðanna í dag. Hátíðinni lýkur fimmtudaginn 18.apríl. Við setningu hátíðarinnar var Róbert Þórhallsson útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur. „Róbert er einn af okkar allra bestu og eftirsóttustu rafbassaleikurum. Hann hefur verið órjúfanlegur hluti íslenska blússamfélagsins um árabil og hefur meðal annars spilað með húsbandinu, Blue Ice Band, á hverri einustu Blúshátíð frá árinu 2006,“ segir í tilkynningu frá Blúshátíð Reykjavíkur. Boðið var upp á lifandi tónlist og góðgæti að funheitum grillum. Félagar úr Krúser-klúbbnum sýndu einnig bíla sína á Skólavörðustígnum. Aðalgestur hátíðarinnar er Joe Louis Walker sem af mörgum er talinn besti blústónlistarmaður samtímans, þá kemur hinn sænski Emil Arvidsson og spilar fyrir gesti hátíðarinnar. Einnig mun hin ástsæla blúshljómsveit, Vinir Dóra, halda upp á 30 ára starfsafmæli sitt á Blúshátíð með stórtónleikum.Róbert Þórhallsson var útnefndur heiðursfélagi hátíðarinnarVísir/SigurjónMeðlimir Krúser-klúbbsins sýndu eðalvagna sína.Vísir/Sigurjón Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram.Hátíðin fer fram með þremur stórtónleikum á Hilton Nordica Hotel auk viðburðanna í dag. Hátíðinni lýkur fimmtudaginn 18.apríl. Við setningu hátíðarinnar var Róbert Þórhallsson útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur. „Róbert er einn af okkar allra bestu og eftirsóttustu rafbassaleikurum. Hann hefur verið órjúfanlegur hluti íslenska blússamfélagsins um árabil og hefur meðal annars spilað með húsbandinu, Blue Ice Band, á hverri einustu Blúshátíð frá árinu 2006,“ segir í tilkynningu frá Blúshátíð Reykjavíkur. Boðið var upp á lifandi tónlist og góðgæti að funheitum grillum. Félagar úr Krúser-klúbbnum sýndu einnig bíla sína á Skólavörðustígnum. Aðalgestur hátíðarinnar er Joe Louis Walker sem af mörgum er talinn besti blústónlistarmaður samtímans, þá kemur hinn sænski Emil Arvidsson og spilar fyrir gesti hátíðarinnar. Einnig mun hin ástsæla blúshljómsveit, Vinir Dóra, halda upp á 30 ára starfsafmæli sitt á Blúshátíð með stórtónleikum.Róbert Þórhallsson var útnefndur heiðursfélagi hátíðarinnarVísir/SigurjónMeðlimir Krúser-klúbbsins sýndu eðalvagna sína.Vísir/Sigurjón
Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira