Tiger Woods í toppbaráttunni á Masters Dagur Lárusson skrifar 13. apríl 2019 09:30 Tiger Woods. vísir/getty Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum. Eftir annan hring á Masters mótinu hefur enginn kylfingur náð að stinga af og eru samtals fimm kylfingar á toppnum sjö undir pari en það eru þeir Molinari, Jason Day, Brooks Koepka, Adam Scott og Louis Oostuizen. Brooks Koepka er þó sá kylfingur sem hefur verið á toppnum frá byrjun mótsins en hann og DeChambeau voru efstir eftir fyrsta hring Tiger Woods fylgir síðan fast á eftir efstu mönnum en hann er á samtals sex höggum undir pari en í gær lék hann hringinn á 68 höggum en á fimmtudaginn lék hann á 70 höggum. Í gærkvöldi átti Louis Oostuhuizen besta hringinn en hann lék á 66 höggum. Bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf og verður fróðlegt að fylgjast með hvort að Tiger haldi í við efstu menn en fari Tiger með sigur af hólmi á mótinu væri þetta fimmtándi sigur hans á stórmóti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta frá öðrum hring Tiger. Watch Tiger Woods' second round in under three minutes. #themasters pic.twitter.com/3KIWflZKVr— Masters Tournament (@TheMasters) April 13, 2019 Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum. Eftir annan hring á Masters mótinu hefur enginn kylfingur náð að stinga af og eru samtals fimm kylfingar á toppnum sjö undir pari en það eru þeir Molinari, Jason Day, Brooks Koepka, Adam Scott og Louis Oostuizen. Brooks Koepka er þó sá kylfingur sem hefur verið á toppnum frá byrjun mótsins en hann og DeChambeau voru efstir eftir fyrsta hring Tiger Woods fylgir síðan fast á eftir efstu mönnum en hann er á samtals sex höggum undir pari en í gær lék hann hringinn á 68 höggum en á fimmtudaginn lék hann á 70 höggum. Í gærkvöldi átti Louis Oostuhuizen besta hringinn en hann lék á 66 höggum. Bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Golf og verður fróðlegt að fylgjast með hvort að Tiger haldi í við efstu menn en fari Tiger með sigur af hólmi á mótinu væri þetta fimmtándi sigur hans á stórmóti á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta frá öðrum hring Tiger. Watch Tiger Woods' second round in under three minutes. #themasters pic.twitter.com/3KIWflZKVr— Masters Tournament (@TheMasters) April 13, 2019
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira