Víkingur hlaut tvenn verðlaun frá BBC: „Eins og græðismyrsl fyrir eyrun“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. apríl 2019 23:45 Víkingur Heiðar hlaut aðalverðlaun kvöldsins. Vísir/Eyþór Íslenski píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut í kvöld tvenn verðlaun á BBC Music Magazine Awards fyrir útsetningar á verkum Johanns Sebastian Bach á hljómplötu sem hann sendi frá sér síðasta haust undir merkjum hins virta útgáfufyrirtækis Deutsche Grammophon. „Ég er djúpt snortinn yfir því að hljóta þessi mikilvægu verðlaun og að fólk hafi ánægju af því að hlusta,“ sagði Víkingur þegar hann veitti verðlaunum viðtöku í Lundúnum í kvöld. Víkingur hlaut aðalverðlaun kvöldsins fyrir hljómplötu sína með flutningi á verkum Johanns Sebastian Bach sem var plata ársins þvert á flokka og þá fékk hann einnig verðlaun fyrir hljóðfæraleiksplötu ársins. „Fagurlega smíðuð Bach samsetning eins og græðismyrsl fyrir eyrun,“ segir í rökstuðningi dómnefndar. Ef einhver plata gæti sýnt fram á tímaleysi Bachs, þá væri þetta hún. Víkingur sagði að eitt það persónulegasta sem hægt væri að gera í tónlist væri að spila og taka upp tónlist eftir Bach. Hann kvaðst afar þakklátur fyrir hlý viðbrögð við plötunni. Tónlist Tengdar fréttir Víkingur og Hallveig fluttu íslenskt rapp á klassískum nótum GDRN hlaut fern verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu í gær. 14. mars 2019 15:30 Víkingur Heiðar tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits BBC Plata Víkings, Johann Sebastian Bach, hefur fengið góðar viðtökur. 22. janúar 2019 17:27 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Íslenski píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut í kvöld tvenn verðlaun á BBC Music Magazine Awards fyrir útsetningar á verkum Johanns Sebastian Bach á hljómplötu sem hann sendi frá sér síðasta haust undir merkjum hins virta útgáfufyrirtækis Deutsche Grammophon. „Ég er djúpt snortinn yfir því að hljóta þessi mikilvægu verðlaun og að fólk hafi ánægju af því að hlusta,“ sagði Víkingur þegar hann veitti verðlaunum viðtöku í Lundúnum í kvöld. Víkingur hlaut aðalverðlaun kvöldsins fyrir hljómplötu sína með flutningi á verkum Johanns Sebastian Bach sem var plata ársins þvert á flokka og þá fékk hann einnig verðlaun fyrir hljóðfæraleiksplötu ársins. „Fagurlega smíðuð Bach samsetning eins og græðismyrsl fyrir eyrun,“ segir í rökstuðningi dómnefndar. Ef einhver plata gæti sýnt fram á tímaleysi Bachs, þá væri þetta hún. Víkingur sagði að eitt það persónulegasta sem hægt væri að gera í tónlist væri að spila og taka upp tónlist eftir Bach. Hann kvaðst afar þakklátur fyrir hlý viðbrögð við plötunni.
Tónlist Tengdar fréttir Víkingur og Hallveig fluttu íslenskt rapp á klassískum nótum GDRN hlaut fern verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu í gær. 14. mars 2019 15:30 Víkingur Heiðar tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits BBC Plata Víkings, Johann Sebastian Bach, hefur fengið góðar viðtökur. 22. janúar 2019 17:27 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Víkingur og Hallveig fluttu íslenskt rapp á klassískum nótum GDRN hlaut fern verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi í Hörpu í gær. 14. mars 2019 15:30
Víkingur Heiðar tilnefndur til verðlauna tónlistartímarits BBC Plata Víkings, Johann Sebastian Bach, hefur fengið góðar viðtökur. 22. janúar 2019 17:27