Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2019 11:30 Turner leikur Sansa Stark í þáttaröðinni vinsælu Game of Thrones. Dr. Phil Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur glímt við í sex ár. Flestallir þekkja Dr. Phil en sálfræðingurinn hefur í áraraðir haldið úti samnefndum sjónvarpsþáttum. Turner mætti aftur á móti í hlaðvarpsviðtal til hans. Turner er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í Game of Thrones. „Ég hef verið að glíma við þunglyndi í fimm til sex ár. Mín helsta áskorun er í raun að koma mér upp úr rúminu og að fara út í lífið,“ segir Turner sem er í dag 22 ára. „Ég fór að finna vel fyrir þessu þegar ég var um sautján ára. Vinir mínir voru allir að fara í háskóla og ég var alltaf að vinna en á sama tíma bjó ég heima hjá foreldrum mínum. Ég var í raun mjög einmana. Þetta byrjaði samt sem áður í raun þegar ég komst á kynþroskaaldurinn og fór að þyngjast. Svo fóru samfélagsmiðlarnir ekki vel í mig. Þú sérð tíu jákvæðar athugasemdir um þig og þú hunsar það en ein neikvæð athugasemd getur farið alveg með mann.“ Turner segir að athugasemdir um að hún hafi bætt á sig hafi sært hana mikið. „Þetta voru athugasemdir í tengslum við þyngd mína og svo var ég með slæma húð því ég var í raun bara unglingur. Svo sögðu sumir að ég væri ekki góð leikkona. Þetta var erfitt og ég trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona,“ segir Turner og hafði þetta mikil áhrif á hana á setti í Game Of Thrones. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Þáttaröðin Game of Thrones er sýnd á Stöð 2 en fjallað var ítarlega um annan þáttinn á Vísi í dag. Game of Thrones Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur glímt við í sex ár. Flestallir þekkja Dr. Phil en sálfræðingurinn hefur í áraraðir haldið úti samnefndum sjónvarpsþáttum. Turner mætti aftur á móti í hlaðvarpsviðtal til hans. Turner er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í Game of Thrones. „Ég hef verið að glíma við þunglyndi í fimm til sex ár. Mín helsta áskorun er í raun að koma mér upp úr rúminu og að fara út í lífið,“ segir Turner sem er í dag 22 ára. „Ég fór að finna vel fyrir þessu þegar ég var um sautján ára. Vinir mínir voru allir að fara í háskóla og ég var alltaf að vinna en á sama tíma bjó ég heima hjá foreldrum mínum. Ég var í raun mjög einmana. Þetta byrjaði samt sem áður í raun þegar ég komst á kynþroskaaldurinn og fór að þyngjast. Svo fóru samfélagsmiðlarnir ekki vel í mig. Þú sérð tíu jákvæðar athugasemdir um þig og þú hunsar það en ein neikvæð athugasemd getur farið alveg með mann.“ Turner segir að athugasemdir um að hún hafi bætt á sig hafi sært hana mikið. „Þetta voru athugasemdir í tengslum við þyngd mína og svo var ég með slæma húð því ég var í raun bara unglingur. Svo sögðu sumir að ég væri ekki góð leikkona. Þetta var erfitt og ég trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona,“ segir Turner og hafði þetta mikil áhrif á hana á setti í Game Of Thrones. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Þáttaröðin Game of Thrones er sýnd á Stöð 2 en fjallað var ítarlega um annan þáttinn á Vísi í dag.
Game of Thrones Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira