Game of Thrones stjarna hætti í háskóla vegna áreitis samnemanda og kennara Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2019 11:30 Bran Stark er einn stærsti karakterinn í þáttunum Game of Thrones. Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. Hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel á dögunum og ræddi þar um þættina og hans stóra hlutverk. Isaac hefur leikið Bran Stark frá því að hann var tíu ára en Bretinn er í dag tvítugur. Í þáttunum er Bran Stark lamaður og því í hjólastól. „Það fyrsta sem fólk segir alltaf við mig er, vá hvað þú ert stór og það er gaman að sjá að þú getir gengið,“ segir Isaac sem hefur verið hálfa ævi sína að leika í þáttunum. Hann byrjaði á dögunum í háskóla en hætti stuttu síðar. „Það var frekar erfitt að samtvinna tökur á áttundu þáttaröðinni en svo var líka erfitt að vera í kringum alla þessa nemendur sem voru flestallir miklir aðdáendur Game Of Thrones. Bæði nemendur og kennarar voru oft að reyna fá út úr mér hvað myndi gerast í þáttunum og í eitt skipti í stærðfræðitíma missti ég út úr mér atriði úr söguþræðinum sem ég hefði alls ekki átt að gera,“ segir Isaac en þá missti hann út úr sér að einn karakterinn væri látinn sem var ekki raunin þegar þarna var komið við sögu í þáttunum. Viðtalið var tekið eftir fyrsta þáttinn í áttundu seríu en í upphafi vikunnar fór þáttur tvö í loftið á Stöð 2. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Game of Thrones Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. Hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel á dögunum og ræddi þar um þættina og hans stóra hlutverk. Isaac hefur leikið Bran Stark frá því að hann var tíu ára en Bretinn er í dag tvítugur. Í þáttunum er Bran Stark lamaður og því í hjólastól. „Það fyrsta sem fólk segir alltaf við mig er, vá hvað þú ert stór og það er gaman að sjá að þú getir gengið,“ segir Isaac sem hefur verið hálfa ævi sína að leika í þáttunum. Hann byrjaði á dögunum í háskóla en hætti stuttu síðar. „Það var frekar erfitt að samtvinna tökur á áttundu þáttaröðinni en svo var líka erfitt að vera í kringum alla þessa nemendur sem voru flestallir miklir aðdáendur Game Of Thrones. Bæði nemendur og kennarar voru oft að reyna fá út úr mér hvað myndi gerast í þáttunum og í eitt skipti í stærðfræðitíma missti ég út úr mér atriði úr söguþræðinum sem ég hefði alls ekki átt að gera,“ segir Isaac en þá missti hann út úr sér að einn karakterinn væri látinn sem var ekki raunin þegar þarna var komið við sögu í þáttunum. Viðtalið var tekið eftir fyrsta þáttinn í áttundu seríu en í upphafi vikunnar fór þáttur tvö í loftið á Stöð 2. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Game of Thrones Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira