Harmoníkutónlist í uppáhaldi hjá fuglinum Emmu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2019 19:30 Emma elskar að sitja á öxlinni á þeim sem koma á Sólheimar og spila á harmonikku, hér er hún með Árni Brynjólfssyni, harmoníkuleikara. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni. Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Fuglinn Emma hefur stolið senunni á Sólheimum í Grímsnesi því það kjaftar af henni hver tuska við gesti sem heimsækja staðinn. Harmoníkutónlist er þó í mestu uppáhaldi hjá Emmu. Emma er fædd 2005 og býr í fuglabúri í Grænu könnunni á Sólheimum en fer þó reglulega út úr búrinu til að heilsa upp á heimilismenn eða gesti á staðnum. Á íslensku er tegundin kölluð Gultoppur. Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. „Þetta er nú mjög óvenjulegur aðdáandi, það hefur verið mest um mjög fullorðnar konur eða ómálga börn hingað til. Nú er Emma komin hérna, ég held að við eigum ágætlega saman“, segir Árni Brynjólfsson, harmoníkuleikari og gestur á Sólheimum.Fjórir af leikurunum á Sólheimum., sem taka þátt í sýningunni „Leitin af sumrinu“, sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Það er ekki bara fuglinn Emma, sem vekur athygli á Sólheimum, nei, það er leikfélag staðarins, það er frumsýning á sumardaginn fyrsta. „Það er verið að setja upp leikrit, sem heitir „Leitin að sumrinu“. Þetta er leikrit sem við erum búin að vera að æfa í sex, sjö vikur og verður frumsýnt núna á sumardaginn fyrsta. Og hvernig gengur að leita að sumrinu? „Það gengur bara þokkalega þó að það séu allskonar árstíðir alltaf að koma sér inn á milli og skemma fyrir sumarkomunni“, segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri sýningarinnar. Bæði fatlaðir og ófatlaðir íbúar á Sólheimum taka þátt í sýningunni. En af hverju ætti fólk að koma og sjá sýninguna? „Já, ég hvet alla til að koma að sjá þessa sýningu því þetta er flott sýning af bestu gerð“, segir Kristján Atli Sævarsson, leikari í sýningunni.
Dýr Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira