Fjölgar í Airbnb en fækkar á hótelum Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2019 11:17 Eftir sem áður gista langflestir ferðamenn þó á hótelum. Fréttablaðið/Anton Brink Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru um 694.000 í mars síðastliðnum, en þær voru um 719.000 í sama mánuði fyrra árs. Fjöldi greiddra gistinátta í mars dróst því saman um 3,4% milli ára, þar af var 5,5% samdráttur á hótelum og gistiheimilum, 3,3% fækkun á öðrum tegundum gististaða og 3,9% aukning á stöðum sem miðla gistingu gegnum Airbnb og svipaðar síður. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Hagstofunnar, þar sem jafnframt er greint frá því að flestar gistinætur hafi verið á hótelum og gistiheimilum, eða 444 þúsund talsins. Þar á eftir voru gistinætur í gegnum síður á borð við Airbnb, 134 þúsund talsins, og gistinætur á farfuglaheimilum, tjaldsvæðum og þess háttar gististöðum voru 116 þúsund.Herbergjanýting í mars 2019 var 65,6%, sem er lækkun um 3,9 prósentustig frá mars 2018 þegar hún var 69,5%. Á sama tíma hefur framboð gistirýmis aukist um 4,3% mælt í fjölda herbergja. Nýtingin í mars var best á höfuðborgarsvæðinu, eða 80,0%. Um 89% gistinátta á hótelum var skráð á erlenda ferðamenn, eða 334.800 sem er 1% færra en í mars 2018. Bandaríkjamenn voru með flestar gistinætur, þar á eftir koma Bretar og Þjóðverjar en gistinætur Íslendinga voru 39.800 talsins. Þrátt fyrir þessa fækkun í marsmánuði fjölgaði gistinóttum um 3 prósent á tímabilinu apríl 2018 fram í mars 2019, sé miðað við sama tímabil árið áður. Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Gistinætur ferðamanna á öllum gististöðum voru um 694.000 í mars síðastliðnum, en þær voru um 719.000 í sama mánuði fyrra árs. Fjöldi greiddra gistinátta í mars dróst því saman um 3,4% milli ára, þar af var 5,5% samdráttur á hótelum og gistiheimilum, 3,3% fækkun á öðrum tegundum gististaða og 3,9% aukning á stöðum sem miðla gistingu gegnum Airbnb og svipaðar síður. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Hagstofunnar, þar sem jafnframt er greint frá því að flestar gistinætur hafi verið á hótelum og gistiheimilum, eða 444 þúsund talsins. Þar á eftir voru gistinætur í gegnum síður á borð við Airbnb, 134 þúsund talsins, og gistinætur á farfuglaheimilum, tjaldsvæðum og þess háttar gististöðum voru 116 þúsund.Herbergjanýting í mars 2019 var 65,6%, sem er lækkun um 3,9 prósentustig frá mars 2018 þegar hún var 69,5%. Á sama tíma hefur framboð gistirýmis aukist um 4,3% mælt í fjölda herbergja. Nýtingin í mars var best á höfuðborgarsvæðinu, eða 80,0%. Um 89% gistinátta á hótelum var skráð á erlenda ferðamenn, eða 334.800 sem er 1% færra en í mars 2018. Bandaríkjamenn voru með flestar gistinætur, þar á eftir koma Bretar og Þjóðverjar en gistinætur Íslendinga voru 39.800 talsins. Þrátt fyrir þessa fækkun í marsmánuði fjölgaði gistinóttum um 3 prósent á tímabilinu apríl 2018 fram í mars 2019, sé miðað við sama tímabil árið áður.
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira