Ekki jafn mikil ánægja með síðustu þáttaröðina af Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2019 10:51 Allt að verða vitlaust í norðrinu. Mynd/HBO Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Líkt og sjá má á meðfylgjandi súluriti fá fyrstu fjórir þættir áttunda þáttaraðarinnnar lægri einkunn en meirihluti þáttanna í fyrstu sjö þáttaröðunum, enginn þáttur í nýju þáttaröðinni fær hærri einkunn en 8,7. Segja má að nýjasti þátturinn falli ekki vel í kramið á meðal þeirra sem gefa þáttunum einkunn. Fær hann einkunnina 6,7, sem er lægsta einkunn sem Game of Thrones þáttur hefur fengið á IMDB til þessa.Few shows were hyped as much as Game of Thrones S8. But has the show disappointed viewers? The latest IMDB data suggests yes. - Ramsay Bolton once declared "If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention". That may end up being true. #GameofThronespic.twitter.com/mAmDbH33fd — chartr (@chartrdaily) May 8, 2019 Gagnrýnendur ytra voru margir hverjir ekkert sérstaklega ánægðir með síðasta þátt en þrátt fyrir að þættirnir í nýju þáttaröðinni fái lægri einkunn á IMDB en fyrri þættir virðist áhugi áhorfenda á þáttunum fara vaxandi.Alls horfðu 17,8 milljónir áhorfenda á þarsíðasa þáttinn á bandarísku sjónvarpstöðinnni HBO, aldrei hafa fleiri horft á Game of Thrones þátt á sjónvarpstöðinni. Standa vonir til þess að síðustu tvær þættirnir sem eftir eru muni jafnvel laða að yfir 20 miljón áhorfendur á HBO. Game of Thrones Tengdar fréttir Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30 Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Líkt og sjá má á meðfylgjandi súluriti fá fyrstu fjórir þættir áttunda þáttaraðarinnnar lægri einkunn en meirihluti þáttanna í fyrstu sjö þáttaröðunum, enginn þáttur í nýju þáttaröðinni fær hærri einkunn en 8,7. Segja má að nýjasti þátturinn falli ekki vel í kramið á meðal þeirra sem gefa þáttunum einkunn. Fær hann einkunnina 6,7, sem er lægsta einkunn sem Game of Thrones þáttur hefur fengið á IMDB til þessa.Few shows were hyped as much as Game of Thrones S8. But has the show disappointed viewers? The latest IMDB data suggests yes. - Ramsay Bolton once declared "If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention". That may end up being true. #GameofThronespic.twitter.com/mAmDbH33fd — chartr (@chartrdaily) May 8, 2019 Gagnrýnendur ytra voru margir hverjir ekkert sérstaklega ánægðir með síðasta þátt en þrátt fyrir að þættirnir í nýju þáttaröðinni fái lægri einkunn á IMDB en fyrri þættir virðist áhugi áhorfenda á þáttunum fara vaxandi.Alls horfðu 17,8 milljónir áhorfenda á þarsíðasa þáttinn á bandarísku sjónvarpstöðinnni HBO, aldrei hafa fleiri horft á Game of Thrones þátt á sjónvarpstöðinni. Standa vonir til þess að síðustu tvær þættirnir sem eftir eru muni jafnvel laða að yfir 20 miljón áhorfendur á HBO.
Game of Thrones Tengdar fréttir Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30 Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30
Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45