Lykke Li til Íslands í sumar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 14:21 Lykke Li er þekktust fyrir smellinn I Follow Rivers, sem kom út árið 2011. Hér er hún á tónleikum árið 2018. Kevin Winter/Getty Sænska tónlistarkonan Lykke Li er væntanleg til Íslands í sumar en hún kemur til með að halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu þann 4. júlí næstkomandi. Verða þetta fyrstu tónleikar tónlistarkonunnar á Íslandi. Fréttablaðið greinir frá þessu. Lykke Li hóf tónlistarferil sinn árið 2008 með EP-plötunni Little Bit. Síðan þá hefur hún gefið út fjórar breiðskífur sem hefur almennt verið vel tekið af áheyrendum. Lagið I Follow Rivers er langvinsælasta lag hinnar 33 ára gömlu tónlistarkonu, en það kom út árið 2011. Fyrirhugaðir tónleikar Lykke Li á Íslandi eru hluti af tónleikaferðalagi hennar um Evrópu í tengslum við nýjustu breiðskífu hennar, So Sad So Sexy, sem kom út í júní á síðasta ári. Nánari upplýsingar um miðasölu liggja ekki fyrir að svo stöddu, en von er á þeim á næstu dögum. Reykjavík Svíþjóð Tónlist Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sænska tónlistarkonan Lykke Li er væntanleg til Íslands í sumar en hún kemur til með að halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu þann 4. júlí næstkomandi. Verða þetta fyrstu tónleikar tónlistarkonunnar á Íslandi. Fréttablaðið greinir frá þessu. Lykke Li hóf tónlistarferil sinn árið 2008 með EP-plötunni Little Bit. Síðan þá hefur hún gefið út fjórar breiðskífur sem hefur almennt verið vel tekið af áheyrendum. Lagið I Follow Rivers er langvinsælasta lag hinnar 33 ára gömlu tónlistarkonu, en það kom út árið 2011. Fyrirhugaðir tónleikar Lykke Li á Íslandi eru hluti af tónleikaferðalagi hennar um Evrópu í tengslum við nýjustu breiðskífu hennar, So Sad So Sexy, sem kom út í júní á síðasta ári. Nánari upplýsingar um miðasölu liggja ekki fyrir að svo stöddu, en von er á þeim á næstu dögum.
Reykjavík Svíþjóð Tónlist Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira