Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 3. maí 2019 14:23 Krummi á góðri stundu. Aðsend Krummi Björgvinsson hefur unnið að tónlist frá unga aldri, enda úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Fyrst vakti hann athygli með síð-harðkjarnasveitinni Mínus, og hefur síðan þá komið víða við. Þar ber helst að nefna verkefnin Legend, Esju og Döpur, en undanfarið hefur hann þar að auki unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Lagalistinn sem Krummi setti saman á mest skylt við sólótónlistina, en ef marka má hljóðdæmi á samfélagsmiðlum byggist hún að miklu leyti á kassagítarspili og tregafullum söng. Krummi segir listann einmitt vera samsettan af tónlistinni sem hann hlustar mest á. Ef eitthvað þema er í listanum væri það helst plötusafnið hans. „Er að taka upp sólóplötu þannig að þetta er það sem er mikið á fóninum og bara tónlistarfólk sem ég hef miklar mætur á,“ segir hann um lagavalið. Auk tónlistarinnar eiga Krummi og kærasta hans Linnea Hellström vegan-veitingastaðinn Veganæs og reka hann í sameiningu. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Krummi Björgvinsson hefur unnið að tónlist frá unga aldri, enda úr mikilli tónlistarfjölskyldu. Fyrst vakti hann athygli með síð-harðkjarnasveitinni Mínus, og hefur síðan þá komið víða við. Þar ber helst að nefna verkefnin Legend, Esju og Döpur, en undanfarið hefur hann þar að auki unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Lagalistinn sem Krummi setti saman á mest skylt við sólótónlistina, en ef marka má hljóðdæmi á samfélagsmiðlum byggist hún að miklu leyti á kassagítarspili og tregafullum söng. Krummi segir listann einmitt vera samsettan af tónlistinni sem hann hlustar mest á. Ef eitthvað þema er í listanum væri það helst plötusafnið hans. „Er að taka upp sólóplötu þannig að þetta er það sem er mikið á fóninum og bara tónlistarfólk sem ég hef miklar mætur á,“ segir hann um lagavalið. Auk tónlistarinnar eiga Krummi og kærasta hans Linnea Hellström vegan-veitingastaðinn Veganæs og reka hann í sameiningu.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8. ágúst 2018 06:00