Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 23:04 Peter Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Getty Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Fjölskylda greinir frá því á Twitter-síðu Mayhew að hann hafi andast á heimili sínu í Texas að kvöldi þriðjudagsins 30. apríl. Í frétt Variety segir að framleiðandinn Charles H. Schneer hafi komið auga á Mayhew sem þá starfaði á sjúkrahúsi í London og fengið hann til að leika í kvikmynd Ray Harryhausen, Sinbad and the Eye of the Tiger. Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Árið síðar hafi hann svo verið fenginn til að fara með hlutverk Chewbacca, hins 200 ára gamla Wookie, í Star Wars: A New Hope þar sem ferðaðist með Han Solo og félögum um óravíddir fjarlægrar stjörnuþoku.The family of Peter Mayhew, with deep love and sadness, regrets to share the news that Peter has passed away. He left us the evening of April 30, 2019 with his family by his side in his North Texas home. pic.twitter.com/YZ5VLyuK0u — Peter Mayhew (@TheWookieeRoars) May 2, 2019Mayhew fór einnig með hlutverk Chewbacca í The Empire Strikes Back, Return of the Jedi, Revenge of the Sith og The Force Awakens. Hann ritaði tvær bækur um ævi sína og Star Wars – Growing Up Giant og My Favourite Giant.Chewie með Han Solo, Leiu prinsessu og C3PO.Getty Andlát Bandaríkin Star Wars Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Fjölskylda greinir frá því á Twitter-síðu Mayhew að hann hafi andast á heimili sínu í Texas að kvöldi þriðjudagsins 30. apríl. Í frétt Variety segir að framleiðandinn Charles H. Schneer hafi komið auga á Mayhew sem þá starfaði á sjúkrahúsi í London og fengið hann til að leika í kvikmynd Ray Harryhausen, Sinbad and the Eye of the Tiger. Mayhew var 2 metrar og átján sentimetrar á hæð. Árið síðar hafi hann svo verið fenginn til að fara með hlutverk Chewbacca, hins 200 ára gamla Wookie, í Star Wars: A New Hope þar sem ferðaðist með Han Solo og félögum um óravíddir fjarlægrar stjörnuþoku.The family of Peter Mayhew, with deep love and sadness, regrets to share the news that Peter has passed away. He left us the evening of April 30, 2019 with his family by his side in his North Texas home. pic.twitter.com/YZ5VLyuK0u — Peter Mayhew (@TheWookieeRoars) May 2, 2019Mayhew fór einnig með hlutverk Chewbacca í The Empire Strikes Back, Return of the Jedi, Revenge of the Sith og The Force Awakens. Hann ritaði tvær bækur um ævi sína og Star Wars – Growing Up Giant og My Favourite Giant.Chewie með Han Solo, Leiu prinsessu og C3PO.Getty
Andlát Bandaríkin Star Wars Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira